Nemenda- og foreldraviðtöl 6. nóvember
Kæru foreldrar/forráðamenn. Foreldra- nemendaviðtöl fara fram þriðjudaginn 6. nóvember n.k. í húsnæði skólans á Stokkseyri. Markmiðið með viðtölunum er að ræða líðan og stöðu nemenda í skólanum. Umsjónarkennarar senda út rafræna sjálfsmatskönnun sem við viljum biðja forráðamenn að svara með sínum börnum. Opnað verður fyrir skráningu í foreldraviðtölin á mentor.is kl. 10:00 þriðjudaginn 30. október […]
Nemenda- og foreldraviðtöl 6. nóvember Read More »





