27.-28. sept. – Samræmd könnnunarpróf 4.b.
27.-28. sept. – Samræmd könnnunarpróf 4.b. Read More »
Skólavaka Barnaskólans fór fram miðvikudaginn 26. september en þar kynnti skólinn starf sitt og áherslur skólaársins. Magnús J. Magnússon skólastjóri setti vökuna og sagði frá sýn skólans, þar sem nemendandinn væri stöðugt í fyrirrúmi. Ragnheiður Jónsdóttir kynnti forvarnarstarf gegn einelti og Sædís Harðardóttir sagði frá lestrarstefnu skólans. Að því loknu fóru foreldrar og forráðamenn og
Stórskemmtileg skólavaka Read More »
Miðvikudaginn 26. september n.k. fer fram Skólavaka Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 17:30 í skólahúsnæðinu á Stokkseyri. Að þessu sinni verður ein skólavaka í stað tveggja eins og fyrri ár. Tilgangur skólavökunnar er fjölþættur. Þar gefst skólanum tækifæri á að kynna sýn og áherslur skólans skólaárið 2018-2019. Foreldrar geta hitt kennara utan kennslutíma og
Skólavaka Barnaskólans miðvikudaginn 26. september Read More »
Kvíðafræðsla fyrir nemendur og starfsfólk skóla í 7.-10.bekk og foreldra þeirra Mikil umræða hefur verið um vaxandi kvíða og vanlíðan barna og ungmenna. Rannsóknir sýna tengsl milli aukinnar skjánotkunar og þá sérstaklega samfélagsmiðlanotkunar, of lítils svefns og kvíða- og vanlíðunareinkenna. Kallað hefur verið eftir aukinni fræðslu um geðheilbrigði innan skólakerfisins til nemenda, foreldra þeirra og
Fræðsluerindi um kvíða Read More »
Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Guðmund Tyrfingsson ehf. um fristundaakstur fyrir grunnskólabörn í sveitarfélaginu haustið 2018. Um er að ræða tilraunaverkefni sem felur í sér tvær akstursleiðir sem ganga frá kl. 13:00 – 15:30 alla virka daga. Leið 1 gengur innan Selfoss milli grunnskóla, íþróttamannvirkja og tónlistarskóla Árnesinga og síðan leið 2 sem gengur frá Eyrarbakka og Stokkseyri um
Frístundaakstur í Árborg Read More »
Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir miðvikudaginn 22. ágúst 2018. Meðfylgjandi eru upplýsingar um skólasetningu Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Kl. 09:00 Skólasetning 1.–6. bekkjar, f. 2007−2012, á Stokkseyri. Kl. 11:00 Skólasetning 7.–10. bekkjar, f. 2003‒2006, á Eyrarbakka. Skólabíllinn fer frá skólanum á Eyrarbakka kl. 8:45 og frá skólanum á Stokkseyri
Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »
Þriðjudaginn 5. júní var skólaárinu 2017-2018 við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri slitið við hátíðlega athöfn. Mest vægi athafnarinnar fékk útskrift 10. bekkinga eins og fyrri ár. Nokkrir útskriftarnemar voru verðlaunaðir fyrir góðan árangur, Sigurbjörg Guðmundsdóttir hlaut námsverðlaun í ensku, dönsku, stærðfræði og íslensku, Andrea Karen Magnúsdóttir og Oliver Gabríel Figlarski fengu verðlaun fyrir elju
Skólaslit Barnaskólans 2018 Read More »