Barnabær 2018
Barnabær 2018 verður haldinn dagana 29. maí – 01. júní 2018 í húsnæði skólans á Stokkseyri. Dagleg viðvera verður frá 08.15 – 13.15 alla dagana. Fyrstu þrjá dagana eru vinnudagar og síðan er BARNABÆJARDAGURINN föstudaginn 01. júní og opnar húsið kl. 09.30 og er opið til kl. 12.00. Þá geta allir komið, skoðað, verslað og […]