22. september – samræmt könnunarpr. 7.b
22. september – samræmt könnunarpr. 7.b Read More »
Í ensku- og dönskukennslu höfum við á unglingastigi verið með svokallaðan kórlestur/samlestur, hann virkar þannig að nemendur lesa upphátt texta úr lesbókum í tvær mínútur, hver á sínum hraða. Nemendur merkja með blýanti í lesbókina, lesa síðan sama texta frá byrjun aftur í tvær mínútur og sjá hversu miklum framförum þau taka á milli skipta.
Samlestur í tungumálakennslu Read More »
Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á sunnudögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Alls verða þetta 10 sunnudagar og fyrsti tími verður sunnudaginn 8. október n.k. Þeir sem hafa áhuga á skákkennslunni eru
Skákkennsla í Fischersetri Read More »
Að gefnu tilefni viljum við benda ykkur á, kæru foreldrar og forráðamenn barna við BES, að með breytingum á umferðarlögum nr. 50/1987 sem samþykktar voru 17. febrúar 2015 voru létt bifhjól I skilgreind á eftirfarandi hátt: Hluti rafmagnshjóla telst nú létt bifhjól í flokki 1 Létt bifhjól I eru bifhjól sem ná ekki meiri
Um notkun léttra bifhjóla Read More »
Á dögunum var tómstundamessa Árborgar haldin í fyrsta skipti. Þar gafst íþróttafélögum, tónlistarskólum og öðrum félagasamtöku tækifæri á að kynna vetrarstarf sitt fyrir grunnskólanemendum og foreldrum þeirra. Við í BES fórum með alla árganga skólans og fengum góða kynningu á því fína starfi sem framundan er í vetur.
Tómstundamessa Árborgar Read More »
Skólasetning skólaársins 2017-2018 í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri verður þriðjudaginn 22. ágúst n.k. Setning starfsárs yngra stigs, 1. – 6. bekkjar, fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri kl. 9:00 og eldra stigs, 7. – 10. bekkjar, fer fram í húsnæði skólans á Eyrarbakka kl. 11:00. Skólarútan keyrir sem hér segir: 08:45 EYR –
Skólasetning skólaársins 2017-2018 Read More »
Ágætu foreldrar og forráðamenn Ég vona að allir hafi notið sumarsins og veðurblíðunnar sem nú ríkir. Enn eru nokkrir dagar fram að skólabyrjun en þó erum við farin að huga að haustverkum. Ég sendi þennan póst til að biðja foreldra að doka við með að kaupa námsgögn sem venjulega birtast á innkaupalistum skólans því í
Árborg kaupir námsgögn Read More »