Námskeið um stafræna borgaravitund og ábyrga netnotkun
Heimili og skóli og SAFT vekja athygli á námskeiðinu: Netið okkar Námskeiðið Netið okkar er ókeypis og opið öllum en einkum ætlað skólafólki, foreldrum og öðrum sem koma að uppeldi og menntun ungmenna. Það er sjálfstætt framhald námskeiðsins Netið mitt sem var í boði á vormisseri 2017 en þá var fjallað um borgaravitund og lýðræði, […]
Námskeið um stafræna borgaravitund og ábyrga netnotkun Read More »