Árborg kaupir námsgögn
Ágætu foreldrar og forráðamenn Ég vona að allir hafi notið sumarsins og veðurblíðunnar sem nú ríkir. Enn eru nokkrir dagar fram að skólabyrjun en þó erum við farin að huga að haustverkum. Ég sendi þennan póst til að biðja foreldra að doka við með að kaupa námsgögn sem venjulega birtast á innkaupalistum skólans því í […]
Árborg kaupir námsgögn Read More »