Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Foreldrafræðsla Siggu Daggar í Árborg

Dagana 12. – 15. desember nk. mun Sigga Dögg kynfræðingur koma með kynfræðslu inn í grunnskólana í Árborg fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Sigga Dögg mun í framhaldi af þeirri fræðslu vera með fyrirlestur fyrir foreldra í sal Vallaskóla, fimmtudaginn 15. desember kl. 18:00 – 20:00, boðið verður upp á veitingar.  Að auki […]

Foreldrafræðsla Siggu Daggar í Árborg Read More »

Viðburðir á vegum foreldrafélags BES

Það er sannarlega af nægu að taka í desember. Vinna við búningagerð vegna jólaguðspjallsins fer fram í kvöld kl. 20.00 í skólanum á Stokkseyri. Á morgun, miðvikudaginn 14.desember, er jólabingó foreldrafélagsins í skólanum á Stokkseyri frá kl. 17.00 – 19.00. Fjölmennum á báða þessa viðburði!!! Starfsmenn og foreldrar BES

Viðburðir á vegum foreldrafélags BES Read More »

Frábær árangur 9. bekkinga í forvarnarverkefni

Á dögunun spreyttu nemendur 9. bekkjar við Barnaskólann sig á verkefninu „hugsað um ungbarn“. Verkefnið er á vegum forvarnarnefndar Árborgar og snýr að fræðslu nemenda gagnvart ótímabærum þungunum og því ábyrgðamikla hlutverki að vera foreldri. Nemendur fengu dúkkur sem eru forritaðar líkt og ungbörn sem þýddi að nemendur þurfu að bregðast við ungbarnagráti að nóttu

Frábær árangur 9. bekkinga í forvarnarverkefni Read More »

Jólagluggi Árborgar í BES

Þriðjudaginn 6. desember vígðu nemendur og starfsfólk Barnaskólans á Eyrabakka og Stokkseyri jólaglugga Árborgar. Yngra stig skólans heimsótti það eldra á Eyrarbakka og tók þátt í gleðinni með eldri nemendum. Kátt var á hjalla, jólalög sungin og mikið fagnað þegar gluggi BES var afhjúpaður. Það voru nemendurnir Kristrún, Linda, Agnes, Andrea, Ingunn, og Eydís sem áttu

Jólagluggi Árborgar í BES Read More »

Falleg skilaboð til lánþega almenningsbókasafnsins

Nemendur í Barnaskólanum fóru á baráttudegi gegn einelti og dreifðu hamingjukrukkum á hina ýmsa staði á Eyrarbakka og Stokkseyri. Hafdís á skólabókasafninu ákvað að fá nemendur í 3. bekk í lið með sér og halda áfram að dreifa fallegum skilaboðum út til þorpsbúa með því að skrifa þau á minnismiða og setja inn í nýjar bækur.

Falleg skilaboð til lánþega almenningsbókasafnsins Read More »

Stórglæsileg árshátíð unglingastigs

Árshátíð unglingastigs fór fram í gær, fimmtudaginn 24. nóvember. Nemendur og starfsmenn skemmtu sér konunglega yfir skemmtiatriðum sem undirbúin höfðu verið í aðdraganda hátíðarinnar.Stórglæsilegur, tveggja rétta málsverður framreiddur af Hugrúnu matráði var snæddur og kvöldinu svo slúttað í dansi. Frábær árshátíð unglingastigs!         

Stórglæsileg árshátíð unglingastigs Read More »

Árshátíð unglingastigs 24. nóvember

Fimmtudaginn 24. nóvember verður árshátíð nemenda í 7.-10. bekk haldin í skólanum á Stokkseyri. Húsið opnar klukkan 19:00, borðhald hefst klukkan 19:30. Eftir að borðhaldi lýkur taka við skemmtiatriði og dansleikur til kl. 23:30.  Rúta ferjar nemendur frá Eyrarbakka yfir á Stokkseyri kl. 18:45 og aftur heim kl. 23:30. Þeir sem eiga eftir að borga fyrir

Árshátíð unglingastigs 24. nóvember Read More »

Frá Róm til Þingvalla í 5. bekk

Nemendur í 5. bekk hafa verið að vinna í verkefni í samfélagsfræði sem heitir Frá Róm til Þingvalla. Kennsluefnið snýr að  sögu fornaldar, einkum Rómaveldi og upphaf kristni, hins vegar á fyrstu aldir Íslandsbyggðar, frá landnámi og fram yfir kristnitöku. Einnig greinir frá Norðurlöndum allt frá steinöld og Vestur-Evrópu frá þjóðflutningum til víkingaaldar. Nemendur gerðu mögnuðum

Frá Róm til Þingvalla í 5. bekk Read More »