Foreldrafræðsla Siggu Daggar í Árborg
Dagana 12. – 15. desember nk. mun Sigga Dögg kynfræðingur koma með kynfræðslu inn í grunnskólana í Árborg fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Sigga Dögg mun í framhaldi af þeirri fræðslu vera með fyrirlestur fyrir foreldra í sal Vallaskóla, fimmtudaginn 15. desember kl. 18:00 – 20:00, boðið verður upp á veitingar. Að auki […]
Foreldrafræðsla Siggu Daggar í Árborg Read More »