Guggurnar slá í gegn í BES
Nemendur og starfsfólk BES urðu þess heiðurs aðnjótandi að fá til sín hina landsþekktu hljómsveit Guggurnar frá Hornarfirði í dag. Guggurnar léku fyrir troðfullu húsi á Rósenberg síðasliðna helgi og renndu við hjá okkur á leiðinni heim og fluttu sína frábæru tónleikadagskrá. Gera má ráð fyrir því að rólegt sé yfir hlutunum á Hornafirði þessa […]
Guggurnar slá í gegn í BES Read More »