Verkafall grunnskólakennara
Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og flestum er kunnugt hafa kennarar í grunnskólum boðað verkfall þann 15. maí n.k.. og tekur það gildi hafi ekki náðst kjarasamningar fyrir þann tíma. Vegna þessa eruð þið beðin um að fylgjast vel með fréttum af gangi mála. Ef til boðaðs verkfalls kemur fellur öll kennsla niður í Barnaskólanum […]
Verkafall grunnskólakennara Read More »