Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í hátíðarsal skólans á Stokkseyri fimmtudaginn 10. apríl. Hátíðin hefst kl. 13:30 með hátíðardagskrá á sviði og síðan kaffiveitingum að henni lokinni. Nemendur mæta samkv. stundaskrá í skólann og fara heim að árshátíð lokinni. Þau þurfa því að hafa fínu fötin með sér í skólann að morgni.
Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »