Samræmd könnunarprðf í 4., 7. og 10. bekk
Í næstu viku þreyta nemendur 4. 7. og 10. bekkjar samræmd könnunarpróf. Fyrsta prófið er mánudaginn 17. september en þá er íslenskupróf hjá 10. bekkingum. Enskan er á þriðjudegi og stærðfræði á miðvikudegi. Hjá 4. og 7. bekkingum er íslenska á fimmtudegi og stærðfræði á föstudegi. Hvetjum við alla nemendur að undirbúa sig vel fyri […]
Samræmd könnunarprðf í 4., 7. og 10. bekk Read More »