Jól í skókassa í BES 2. nóvember
Foreldrafélag Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri stendur fyrir „Jólum í skókassa“ í dag í skólanum á Stokkseyri kl. 17:30 – 19:30. Þar verða settar upp aðstæður til að útbúa gjafir fyrir „Jól í skókassa“. Kaffi og djús í bóði foreldrafélags. Foreldrafélag BES hvetur alla til að koma og taka þátt. Hafið með ykkur tóma skókassa, lím, […]
Jól í skókassa í BES 2. nóvember Read More »