Laufabrauð á laugardaginn
Foreldrafélagið verður með laufabrauðsstund í skólanum á Stokkseyri, laugardaginn 8. des frá kl. 11-15 eða á meðan birgðir endast. Við ætlum að selja í pakka 2 óskorin laufabrauð fyrir 500kr. sem þið skerið að vild og svo verða herlegheitin steikt og þið takið þetta með heim. Á meðan verður boðið upp á kaffi, djús og […]
Laufabrauð á laugardaginn Read More »