Fréttir

Skólaslit Barnaskólans 2018

Þriðjudaginn 5. júní var skólaárinu 2017-2018 við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri slitið við hátíðlega athöfn. Mest vægi athafnarinnar fékk útskrift 10. bekkinga eins og fyrri ár. Nokkrir útskriftarnemar voru verðlaunaðir fyrir góðan árangur, Sigurbjörg Guðmundsdóttir hlaut námsverðlaun í ensku, dönsku, stærðfræði og íslensku, Andrea Karen Magnúsdóttir og Oliver Gabríel Figlarski fengu verðlaun fyrir elju […]

Skólaslit Barnaskólans 2018 Read More »

Dagskráin næstu daga í Barnaskólanum

Á morgun, föstudaginn 1. júní 2018, fer Barnabæjardagurinn fram í húsnæði skólans á Stokkseyri. Þar verður rekið kaffihús og allskyns varningur sem nemendur hafa unnið hörðum höndum við að framleiða síðustu daga til sölu. Húsið opnar kl. 9:30 og er opið til 12:00. Mánudaginn 4. júní er svo íþrótta- og útivistardagur. Þar mæta nemendur 1.

Dagskráin næstu daga í Barnaskólanum Read More »

Barnabær 2018

Barnabær 2018 verður haldinn dagana 29. maí – 01. júní 2018 í húsnæði skólans á Stokkseyri. Dagleg viðvera verður frá 08.15 – 13.15 alla dagana. Fyrstu þrjá dagana eru vinnudagar og síðan er BARNABÆJARDAGURINN föstudaginn 01. júní og opnar húsið kl. 09.30 og er opið til kl. 12.00. Þá geta allir komið, skoðað, verslað og

Barnabær 2018 Read More »

Leikhópurinn Lopi sýnir Dúkkulísu

Í skólanum er starfandi leikhópur, leikhópurinn Lopi. Leikhópurinn hefur sett upp margar sýningar síðustu ár og nú á vorönn var ráðist í verkið Dúkkulísa eftir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir. Það eru nemendur úr 7.  – 10. bekk sem eru leikendur undir stjórn Magnúsar J. Magnússonar leiksstjóra. Nokkrar sýningar hafa verið haldnar síðustu vikur og verður síðasta

Leikhópurinn Lopi sýnir Dúkkulísu Read More »