Ferð á úrslit Skólahreysti
Á morgun, miðvikudaginn 26. apríl, keppir BES í úrslitum Skólahreysti í Laugardalshöll. Við ætlum að styðja liðið okkar í keppni gegn 11 bestu skólunum á landinu og höldum við á rútum til Reykjavíkur klædd bleikum litum og syngjandi hvatningasöngva. Rúta leggur af stað frá Stokkseyri kl. 17:30 og fer í skólann á Eyrarbakka þar sem […]
Ferð á úrslit Skólahreysti Read More »