Fréttir

Tryggðum okkur sigur annað árið í röð!

Nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri eru sannkallaði lestarhestar því annað árið í röð náðist stórglæsilegur árangur í keppninni Allir lesa. Yngsta stig og miðstig Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri tóku þátt í allirlesa.is þriðja árið í röð en stigin voru skráð í opinn flokk, fjöldi 30-50 manns. Í fyrra vann miðstigið en í ár var það yngsta

Tryggðum okkur sigur annað árið í röð! Read More »

Hamingjuboðskapurinn útbreiddur

Vettvangsferð nemenda í 3. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri á Selfoss mánudaginn 6. mars sl. Hugmyndin að þessari ferð var sú að nemendur í BES fóru með jákvæð orð í nokkrar stofnanir við ströndina á baráttudegi gegn einelti þann 8. nóv. sl. Okkur langaði alltaf að láta Hamingjukrukkurnar með jákvæðu orðunum flæða upp á

Hamingjuboðskapurinn útbreiddur Read More »

Lesið með foreldrum í skólanum

Nemendur yngra stigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri tóku foreldrana með sér í skólann nú í morgunsárið og buðu þeim upp á allskyns lestur. Bæði lásu nemendur og foreldrar saman, foreldrar fyrir nemendur og öfugt. Fjöldi foreldra mætti eða á fimmta tug foreldra og forráðamanna. Það var hún Hafdís bókasafnsfræðingur á skólabókasafninu sem átti hugmyndina

Lesið með foreldrum í skólanum Read More »