Jólagluggi Árborgar í BES
Þriðjudaginn 6. desember vígðu nemendur og starfsfólk Barnaskólans á Eyrabakka og Stokkseyri jólaglugga Árborgar. Yngra stig skólans heimsótti það eldra á Eyrarbakka og tók þátt í gleðinni með eldri nemendum. Kátt var á hjalla, jólalög sungin og mikið fagnað þegar gluggi BES var afhjúpaður. Það voru nemendurnir Kristrún, Linda, Agnes, Andrea, Ingunn, og Eydís sem áttu […]
Jólagluggi Árborgar í BES Read More »