Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri sigraði Suðurlandsriðil Skólahreystis
Miðvikudaginn 15. mars fór fram Suðurlandsriðill Skólahreystis í íþróttahöll Stjörnunar í Garðabæ. Skemmst er frá því að segja að Barnaskólinn (BES) sigraði riðilinn með fjórum stigum og er þar af leiðandi kominn í úrslitakeppnina sem fram fer í Laugardalshöll 26. apríl. Sannarlega stórglæsilegur árangur hjá liði BES en skólinn náði 4. sæti í fyrra. Nemendur […]
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri sigraði Suðurlandsriðil Skólahreystis Read More »





