Allir lesa, lesa og lesa!
Föstudaginn 27. janúar hefst Allir lesa – landsleikur í lestri í þriðja sinn. Um er að ræða keppni í lestri, einstaklingar og hópar geta skráð sig og keppt um hverjir verja mestum tíma í lestur á landinu. Barnaskólinn tekur þátt eins og í fyrri skiptin en eins og eflaust margir muna sigraði miðstig BES keppnina […]
Allir lesa, lesa og lesa! Read More »