Kennaraþing KS 2. október
Hið árlega kennaraþing Kennarasambands Suðurlands fer fram föstudaginn 2. október næstkomandi. Af þeim sökum fellur skólahald niður þann dag. Skóladagvistun Stjörnusteinum verður opin föstudaginn 2. október.
Kennaraþing KS 2. október Read More »