Náttúrufræði í hringekjuvinnu
Á náttúrufræðistöð í hringekjunni hjá 5. – 6. bekk, sem er einu sinni í viku 75 mínútur í senn, er fengist við margvísleg verkefni. Þar er ýmislegt gert, m.a. rannsaka nemendur með einföldum efnivið hluti sem til eru á flestum heimilum. Sæm dæmi má nefna kanna nemendur flotkraft appelsínu og athuga í kjölfarið hvort hann […]
Náttúrufræði í hringekjuvinnu Read More »