Fréttir

Dansarar, veiðimenn, fimleikadrottningar, júdófólk, lestrarhestar…

Nemendur 4. bekkjar eru daglegir að búa til hin ýmsu myndbönd, um námsefnið, lífið og tilveruna og núna síðast – áhugamál sín. Meðfylgjandi myndband unnu nemendur með kennaranum sínum, Helgu Mjöll Stefánsdóttur. Smellið á hlekkinn og njótið.   Áhugamál 4. bekk jan 15

Dansarar, veiðimenn, fimleikadrottningar, júdófólk, lestrarhestar… Read More »

Dreka- og töfralestur á skólabókasafninu

Á skólabókasafninu á Stokkseyri  geta nemendur í 3. til 6. bekk tekið þátt í dreka- og töfralestri.  Dreka- og töfralestur er lestrarátak, þar sem bækur um dreka og töfra eru flokkaðar í 5 þyngdarstig sem kallaðar eru gráður.  Til að klára hverja gráðu þarf nemandi að lesa ákveðinn fjölda bóka og sér bókavörður um að

Dreka- og töfralestur á skólabókasafninu Read More »

Innritun í grunnskóla skólaárið 2015−2016

Innritun barna sem eru fædd árið 2009 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2015 fer fram 18.−27. febrúar næstkomandi. Hægt er að innrita rafrænt á Mín Árborg eða á eyðublöðum sem eru aðgengileg á heimasíðum grunnskólanna og í Ráðhúsinu. Þeim umsóknum á að skila í viðkomandi skóla. Upplýsingar um skólahverfi hvers skóla

Innritun í grunnskóla skólaárið 2015−2016 Read More »

Breytingar á skólaakstri – upphafsferðir skólabíls

  Frá og með mánudeginum 26. janúar 2015 breytast upphafsferðir skólabílsins á eftirfarandi hátt:    Frá skóla á Stokkseyri kl. 07.40  (var  07.45 ) Frá skóla á Eyrarbakka kl.  07.50  (var  07.55) Þetta þýðir að skólabíllinn er fyrr á ferðinni í hringnum á Eyrarbakka.   Með kveðju Starfsmenn BES

Breytingar á skólaakstri – upphafsferðir skólabíls Read More »

Opin fræðsluerindi frá SAFT og Siggu Dögg

Á mánudaginn kemur, 12. janúar fáum við í BES fræðsluefrindi um örugga netnotkun frá SAFT fyrir 6. bekk og kynfræðslu frá kynfræðingnum Siggu Dögg fyrir 9. og 10. bekk. Seinnipart mánudags verður fræðsluerindi frá sömu aðilum fyrir foreldra allra árganga, frá kl. 17:30 – 19:30 í skólahúsnæðinu á Stokkseyri. Við vonumst til þess að sem

Opin fræðsluerindi frá SAFT og Siggu Dögg Read More »