BARNABÆR 2015 – TÍVOLÍ!
NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ ! Fimmtudaginn 4. júní opnar Barnabær kl. 10:00 og verður opið til kl. 12:00. Í ár verður TÍVOLÍ þema í Barnabæ. Mikið verður um fjörlega leiki og þrautir ásamt mörgu öðru. Í ár verða ekki BESÓAR í gangi heldur verður formið með öðrum hætti. Aðgangsarmband kostar kr. 500 […]
BARNABÆR 2015 – TÍVOLÍ! Read More »