Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Spánarfarar í BES – Erasmus+
Laugardaginn 23. mars munu tíu nemendur BES úr 7. og 8.bekk halda af stað til Spánar þar sem þau verða fulltrúar skólans í Erasmus+ samstarfverkefninu European Cultural Heritage, meeting to build our future! Þátttökulönd verkefnisins eru Spánn, Þýskaland, Grikkland og […]
Lesa Meira >>Lið 7. bekkjar valið fyrir Stóru upplestrarkeppna
Í dag fór fram undankeppni Barnaskólans fyrir Stóru upplestrarkepnina sem fram fer í Hveragerði þann 27. mars næstkomandi. Nemendur 7. bekkjar hafa stundað stífar æfingar fyrir keppnina og þau stóðu sig sannarlega með prýði í dag. Undankeppnin fór fram á […]
Lesa Meira >>Glatt á hjalla í Barnaskólanum
Þessi vika sem er að líða hefur verið með líflegra móti hjá okkur í Barnaskólanum. Öskudagur var haldin hátíðlegur eins og alltaf þar sem nemendur og kennarar mættu í búningum og slógu köttinn úr tunnunni. Nemendur skiptu sér svo á […]
Lesa Meira >>Öskudagur í BES
Kæru foreldrar og forráðmenn. Miðvikudaginn 6. mars er Öskudagurinn með öllu því sem honum fylgir. Af þeim sökum ljúkum við skóladegi kl. 13.00 til að gefa nemendum kost á því að nýta daginn til annarra hluta. Kennarar skólans verða á námskeiði […]
Lesa Meira >>Lesum meira
Á vef Menntamálastofnunar er að finna vefinn www.lesummeira.is sem fjallar um mikilvægi lesturs og einnig mikilvægi foreldra/forráðamanna í læsisuppeldi barna. Við hvetjum foreldra og forráðamenn að kynna sér vefinn og innihald hans og að tileinka sér umfjöllunarefnin sem þar er […]
Lesa Meira >>Tapas og palos dansar
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er í Erasmus+ samstarfsvekefni með grunnskólum frá Spáni, Þýskalandi og Grikklandi (Krít) nú í vetur. Nemendahópar úr 7. og 8. bekk heimsækja vinabekki í þessum Evrópulöndum á þessu og næsta skólaári með það að markmiði […]
Lesa Meira >>Stjórnmálaflokkar stofnaðir í BES
Á dögunum unnu nemendur í 10. bekk BES að stofnun stjórnmálaflokka en vinnan var liður í þjóðfélagsfræðikennslu Hauks Gíslasonar samfélagsfræðikennara. Nemendur skiptu árganginum upp í flokka sem höfðu sitt nafn og sín stefnumál á hreinu. Blásið var til kynningarfundar á […]
Lesa Meira >>Nemandi úr 3. bekk vinningshafi í getraun
Nemendur 3. bekkjar við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri fengu ánægjulega heimsókn frá Brunavörnum Árnessýslu í dag. Þorsteinn Jón var dreginn út í getraun sem bekkurinn tók þátt í, Þorsteinn er annar tveggja vinningshafa úr Árnessýslu. Til hamingju Þorsteinn Jón!
Lesa Meira >>Hollt og gott nesti
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er heilsueflandi grunnskóli. Í vetur erum við að vinna með þátt heilsueflingarinnar sem snýr að mataræði og tannheilsu. Einn af þáttunum við þá vinnu er að gera skólareglur um nesti nemenda. Heilsueflingarteymi skólans er að […]
Lesa Meira >>Skipulagsdagur og foreldraviðtöl
Mánudaginn 4. febrúar verður skipulagsdagur í grunnskólum Árborgar, nemendur verða í leyfi þann dag. Þriðjudaginn 5. febrúar eru svo viðtalsdagar, þá mæta nemendur með foreldrum sínum og hitta umsjónarkennara í viðtali. Viðtalið snýst að mestu um námsstöðu nemenda. Opið er […]
Lesa Meira >>