Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Vorverkin í Barnaskólanum

30. maí 2018

Á dögunum fór unglingastig Barnaskólans í Hallskot og vann þar vorverkin, grisjun, hreinsun svæðis og fleira. Barnaskólinn gerði samning við Skógræktarfélag Eyrarbakka vorið 2017 og og var hann tvíþættur, annars vegar að vinna að hreinsun á vorin og hins vegar […]

Lesa Meira >>

29. maí – Barnabær

29. maí 2018
Lesa Meira >>

Barnabær 2018

28. maí 2018

Barnabær 2018 verður haldinn dagana 29. maí – 01. júní 2018 í húsnæði skólans á Stokkseyri. Dagleg viðvera verður frá 08.15 – 13.15 alla dagana. Fyrstu þrjá dagana eru vinnudagar og síðan er BARNABÆJARDAGURINN föstudaginn 01. júní og opnar húsið […]

Lesa Meira >>

21. maí – annar í hvítasunnu

21. maí 2018
Lesa Meira >>

Leikhópurinn Lopi sýnir Dúkkulísu

15. maí 2018

Í skólanum er starfandi leikhópur, leikhópurinn Lopi. Leikhópurinn hefur sett upp margar sýningar síðustu ár og nú á vorönn var ráðist í verkið Dúkkulísa eftir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir. Það eru nemendur úr 7.  – 10. bekk sem eru leikendur undir […]

Lesa Meira >>

10. maí – Uppstigningardagur

10. maí 2018
Lesa Meira >>

1. maí – Verkalýðsdagurinn

1. maí 2018
Lesa Meira >>

Lestrarhestar í BES í fréttunum

30. apríl 2018

Fréttaritari Stöðvar 2 kíkti við hjá okkur í BES á dögunum til að sjá hvað við erum að leggja mikið í lesturinn. Magnús skólastjóri, Hafdís bókavörður og Máni voru flott í tilsvörum! Smelltu á hlekkinn og sjáðu fréttina:  http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTVFE2C0032-7EEF-4FF8-AD93-C77362942273  

Lesa Meira >>

Flottir fimleikastrákar úr BES

30. apríl 2018

Á dögunum fór fram Íslandsmót í stökkfimi í Egilshöll.  Fimleikadeild Ungmennafélags Stokkseyrar vann þar gullverðlaun í flokki karla yngri en strákarnir eru allir í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Á meðfylgjandi mynd má sjá strákana ásamt þjálfara sínum, Ásdísi Maríu […]

Lesa Meira >>

Leikrit úr Snorrasögu

27. apríl 2018

Miðvikudaginn 25. apríl fluttu nemendur úr 6. bekk BES leikrit úr Snorrasögu fyrir foreldra og aðra vandamenn.  Þar stóðu allir sig með prýði og eru áhorfendur mun fróðari um Snorrasögu eftir en áður.   Það var virkilega gaman að sjá hvað […]

Lesa Meira >>

Litla upplestrarkeppnin

26. apríl 2018

Þriðjudaginn 24. apríl var lokahátíð í litlu upplestrarkeppninni í 4. bekk í BES.   Þar stigu nemendur á svið og lásu ýmis verk auk þess sem þeir fluttu tónlist milli atriða.  Frammistaða nemenda og framkoma var til fyrirmyndar og það verður […]

Lesa Meira >>

Kveðskapur við ströndina

23. apríl 2018

Nemendur 9. bekkjar stunduðu kveðskap í íslenskukennslu á dögunum með kennara sínum ,Kareni Heimisdóttur. Skáldskapurinn fór fram við ströndina í vorblíðunni sem gleður okkur þessa dagana. Hér má sjá hluta afrakstur þeirrar vinnu, ljóðið heitir Í söltum sæ og er […]

Lesa Meira >>