Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Litla upplestrarkeppnin

26. apríl 2018

Þriðjudaginn 24. apríl var lokahátíð í litlu upplestrarkeppninni í 4. bekk í BES.   Þar stigu nemendur á svið og lásu ýmis verk auk þess sem þeir fluttu tónlist milli atriða.  Frammistaða nemenda og framkoma var til fyrirmyndar og það verður […]

Lesa Meira >>

Kveðskapur við ströndina

23. apríl 2018

Nemendur 9. bekkjar stunduðu kveðskap í íslenskukennslu á dögunum með kennara sínum ,Kareni Heimisdóttur. Skáldskapurinn fór fram við ströndina í vorblíðunni sem gleður okkur þessa dagana. Hér má sjá hluta afrakstur þeirrar vinnu, ljóðið heitir Í söltum sæ og er […]

Lesa Meira >>

Gleðilegt sumar!

20. apríl 2018

Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óska nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegs sumars með þökkum fyrir veturinn sem er liðinn.

Lesa Meira >>

19. apríl – Sumardagurinn fyrsti

19. apríl 2018
Lesa Meira >>

Ný Ukulele í tónmenntakennslu

4. apríl 2018

Þann 18. febrúar fóru fram súputónleikar í Barnaskólanum. Fyrir ágóðan af sölu súpu söfnuðust peningar sem notaðir voru til að fjárfesta í átta nýjum Ukulele hljóðfærum sem notuð verða við tónmenntakennslu í skólanum.

Lesa Meira >>

3. apríl – kennsla hefst eftir páskaleyfi

3. apríl 2018
Lesa Meira >>

Lestur er bestur

3. apríl 2018

Á dögunum heimsóttu foreldrar börn sín í skólanum og áttu notalega stund þar sem börn og foreldrar lásu saman í 20 mínútur. „Lestur er bestur“ er lestrarátak sem stendur yfir í 1.-6. bekk og var heimsókn foreldranna liður í því […]

Lesa Meira >>

23. mars – Páskaleyfi

23. mars 2018
Lesa Meira >>

Páskaleyfi í Barnaskólanum

23. mars 2018

Nú hafa nemendur og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri farið í páskaleyfi. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. apríl. Gleðilega Páska!

Lesa Meira >>

Frábær árshátíð yngra stigs

23. mars 2018

Nemendur, kennarar og starfsfólk yngra stigs buðu upp á frábæra árshátíð fimmtudaginn 22. mars sl. Fullt var út úr dyrum af áhugasömum og spenntum aðstandendum sem nutu fjölbreyttra skemmtiatriða sem hafa verið í undirbúningi síðustu daga og vikur. Foreldrafélagið bauð […]

Lesa Meira >>

22. mars – Árshátíð yngra stigs

22. mars 2018
Lesa Meira >>

Árshátíð yngra stigs fimmtudaginn 22. mars

22. mars 2018

Árshátíð yngra stigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður fimmtudaginn 22. mars í skólahúsinu á Stokkseyri. Hátíðin hefst kl. 17 með hátíðardagskrá á sviði og síðan verða kaffiveitingar að henni lokinni. Nemendur mæta samkv. stundarskrá í skólann kl. 8:15 og […]

Lesa Meira >>