Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Stórkostleg árshátíð yngra stigs

7. apríl 2017

Í dag fór fram árshátíð yngra stigs á Stokkseyri eða 1. -6. bekkja. Troðfullur salur gesta mætti þaulæfðum listamönnum stigsins en hver bekkur útfærði atriði, hver með sínu nefi. Nemendur 6. bekkjar sáu um kynningar í leikrænu formi. Það má […]

Lesa Meira >>

Tóbakslaus bekkur

23. mars 2017

Nemendur 9. bekkjar fengu senda flotta vatnsbrúsa frá embætti landlæknis á dögunum fyrir að vera tóbakslaus. Þau eru hér á mynd ásamt sínum umsjónarkennara, Kareni Heimisdóttur.

Lesa Meira >>

Keppendur 7. bekkjar í Stóru upplestrarkeppninni

17. mars 2017

Undakeppni Stóru upplestrakeppninnar fór fram í dag á Stokkseyri en þar kepptu 7. bekkingar sín á milli um sæti í liðinu sem keppir í Sunnulækjarskóla 29. mars n.k. Það voru þau Böðvar Arnasson, Sunna M. Kjartansdóttir Lubecki  og Eydís Yrja […]

Lesa Meira >>

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri sigraði Suðurlandsriðil Skólahreystis

16. mars 2017

Miðvikudaginn 15. mars fór fram Suðurlandsriðill Skólahreystis í íþróttahöll Stjörnunar í Garðabæ. Skemmst er frá því að segja að Barnaskólinn (BES) sigraði riðilinn með fjórum stigum og er þar af leiðandi kominn í úrslitakeppnina sem fram fer í Laugardalshöll 26. […]

Lesa Meira >>

15. mars – Skólahreysti

15. mars 2017
Lesa Meira >>

7.-10. mars – samræmd könnunarpróf

10. mars 2017
Lesa Meira >>

Tryggðum okkur sigur annað árið í röð!

9. mars 2017

Nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri eru sannkallaði lestarhestar því annað árið í röð náðist stórglæsilegur árangur í keppninni Allir lesa. Yngsta stig og miðstig Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri tóku þátt í allirlesa.is þriðja árið í röð en stigin voru skráð […]

Lesa Meira >>

Hamingjuboðskapurinn útbreiddur

8. mars 2017

Vettvangsferð nemenda í 3. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri á Selfoss mánudaginn 6. mars sl. Hugmyndin að þessari ferð var sú að nemendur í BES fóru með jákvæð orð í nokkrar stofnanir við ströndina á baráttudegi gegn einelti þann […]

Lesa Meira >>

Líflegur og fagur Öskudagur

2. mars 2017

Nemendur og starfsfólk BES voru sannarlega skemmtilega klædd og í allskyns búningum og gerfum á Öskudaginn. Kötturinn var sleginn úr tunninni og sungið og dansað á sal skólans. Frábær dagur í alla staði!      

Lesa Meira >>

23.-24. febrúar – vetrarfrí

24. febrúar 2017
Lesa Meira >>

22. febrúar – Foreldraviðtöl

22. febrúar 2017
Lesa Meira >>

21. febrúar – skipulagsdagur

21. febrúar 2017
Lesa Meira >>