Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Vordagar BES 2017
Stjórnendur Barnaskólans hafa ákveðið að í ár fari Barnabær ekki fram. Að fengnu samráði við starfsmenn skólans hefur verið ákveðið að Barnabær skuli fara fram annað hvert ár og er undirbúningur þegar hafinn fyrir Barnabæ 2018. Einnig hefur verið ákveðið […]
Lesa Meira >>Ferð á úrslit Skólahreysti
Á morgun, miðvikudaginn 26. apríl, keppir BES í úrslitum Skólahreysti í Laugardalshöll. Við ætlum að styðja liðið okkar í keppni gegn 11 bestu skólunum á landinu og höldum við á rútum til Reykjavíkur klædd bleikum litum og syngjandi hvatningasöngva. Rúta […]
Lesa Meira >>Stórkostleg árshátíð yngra stigs
Í dag fór fram árshátíð yngra stigs á Stokkseyri eða 1. -6. bekkja. Troðfullur salur gesta mætti þaulæfðum listamönnum stigsins en hver bekkur útfærði atriði, hver með sínu nefi. Nemendur 6. bekkjar sáu um kynningar í leikrænu formi. Það má […]
Lesa Meira >>Tóbakslaus bekkur
Nemendur 9. bekkjar fengu senda flotta vatnsbrúsa frá embætti landlæknis á dögunum fyrir að vera tóbakslaus. Þau eru hér á mynd ásamt sínum umsjónarkennara, Kareni Heimisdóttur.
Lesa Meira >>Keppendur 7. bekkjar í Stóru upplestrarkeppninni
Undakeppni Stóru upplestrakeppninnar fór fram í dag á Stokkseyri en þar kepptu 7. bekkingar sín á milli um sæti í liðinu sem keppir í Sunnulækjarskóla 29. mars n.k. Það voru þau Böðvar Arnasson, Sunna M. Kjartansdóttir Lubecki og Eydís Yrja […]
Lesa Meira >>Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri sigraði Suðurlandsriðil Skólahreystis
Miðvikudaginn 15. mars fór fram Suðurlandsriðill Skólahreystis í íþróttahöll Stjörnunar í Garðabæ. Skemmst er frá því að segja að Barnaskólinn (BES) sigraði riðilinn með fjórum stigum og er þar af leiðandi kominn í úrslitakeppnina sem fram fer í Laugardalshöll 26. […]
Lesa Meira >>