Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Árborg kaupir námsgögn
Ágætu foreldrar og forráðamenn Ég vona að allir hafi notið sumarsins og veðurblíðunnar sem nú ríkir. Enn eru nokkrir dagar fram að skólabyrjun en þó erum við farin að huga að haustverkum. Ég sendi þennan póst til að biðja foreldra […]
Lesa Meira >>Skólaslit og sumarleyfi
Föstudaginn 2. júní sl. fóru skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fram í húsnæði skólans. Mikið fjölmenni var á athöfninni sem fór mjög vel fram. Nemendur 10. bekkjar voru í aðalhlutverkum enda þau að útskrifast eftir tíu ára skólagöngu. Verðlaun […]
Lesa Meira >>BES og Skógræktarfélag Eyrarbakka gera með sér samning
Í dag heimsóttu nemendur unglingastigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Hallskot, hvar Skógræktarfélag Eyrarbakka hefur aðstöðu og umráðaland. Tilgangurinn var að kynnast svæðinu, taka örlítið til hendinni og að undirrita samstarfssamning. Samningurinn kveður á um að unglingastig vinni með félagin […]
Lesa Meira >>VIRKIR VORDAGAR 29. MAÍ – 01. JÚNÍ 2017
Kæru foreldrar og forráðamenn Virkir Vordagar Virkir vordagar verða í BES dagana 29. maí – 01.júní. Þessa daga verður margt gert, ferðir ýmis konar og lýkur þessu á Fáranleikum BES fimmtudaginn 1. júní. Þessa daga lýkur skólastarfi kl. 13.15 og […]
Lesa Meira >>Forvarnarfyrirlestur frá Blátt áfram á Eyrarbakka
Nemendur 8. og 9. bekkjar fá heimsókn eftir hádegi í dag. Fulltrúi frá Blátt áfram verður með forvarnarkynningu á samskiptum kynjanna, hvað teljast eðlileg samskipti, hvenær er farið út fyrir eðlilegan samskiptaramma og svo framvegis. Strákarnir fá sinn fyrirlestur kl. […]
Lesa Meira >>Ferð í fuglafriðlandið
Fimmtudaginn 18. maí sl. fóru 3. og 4. bekkur ásamt kennurum og stuðningsfulltrúa sínum saman í vettvangsferð í Fuglafriðlandið í Flóa. Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur var með í för og sagði okkur frá Fuglafriðlandinu og fræddi okkur um fuglana á […]
Lesa Meira >>SAFT kynning um örugga netnotkun
Við minnum á fyrirlestra frá SAFT – http://www.saft.is/ – á morgun, miðvikudaginn 17. maí. Nemendur fá kynningu og fræðslu á skólatíma en fundur fyrir foreldra verður í skólanum kl. 17:30. Við hvetjum alla foreldra nemenda í BES til að mæta. Efni […]
Lesa Meira >>Lopi sýndi Morð
Leikhópur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri vann í vetur hörðum höndum að uppsetningu leikverksins Morð eftir Ævar Þór Benediktsson. Uppsetningin var liður í Þjóðleik sem sem er leiklistarhátíð grunnskólanna og fer fram annað hvert ár. Magnús J. Magnússon, skólastjóri BES, […]
Lesa Meira >>