Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

7. október – haustþing kennara

7. október 2016
Lesa Meira >>

Haustþing kennara – breyting á skólastarfi

5. október 2016

Kæru forráðamenn! Hið árlega haustþing kennara verður haldið á Hellu föstudaginn 7. október. Vegna þessa verða eftirtaldar breytingar gerðar á kennslu nemenda: Föstudaginn 7. október  fellur skóli niður vegna haustþingsins. Skólavistin verður opin frá kl. 07.45-16:30 fyrir skráð börn  föstudaginn […]

Lesa Meira >>

List fyrir alla í BES

4. október 2016

Á mánudag fengu nemendur Barnaskólans heimsókn frá þremur frábærum tónlistarmönnum. Þeir Ásgeir Ásgeirsson, Haukur Gröndal og Kristofer Rodrigues Svönuson heimsóttu skólann og sögðu frá heimsláfunni Suður Ameríku í tali og tónum undi hatt verkefnisins „list fyrir alla“. Virkilega skemmtilegir tónleikar […]

Lesa Meira >>

29. september – samræmd próf 4. bekk

29. september 2016
Lesa Meira >>

Kóræfingar unglingakórs

28. september 2016

Stofnaður hefur verið unglingakór Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri og er það í fyrsta sinn í mörg ár sem það er gert. Stjórnandi kórsins verður Kolbrún Hulda Tryggvadóttir og munu æfingar fara fram í tónmenntastofu skólans á Stokkseyri á mánudögum […]

Lesa Meira >>

Dagur íslenskrar náttúru

23. september 2016

Föstudaginn 16. september s.l. var dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur í Barnaskólanum með gróðursetningu fallegs reynitrés í Þuríðargarði. Það var framkvæmdastjóri Árborgar, Ásta Stefánsdóttir, sem kom færandi hendi og afhenti skólanum reyninn til gróðursetningar. Það var svo Magnús J. Magnússon, […]

Lesa Meira >>

22. september – samræmd próf 7. bekk

22. september 2016
Lesa Meira >>

Góðar skólavökur í BES

21. september 2016

Skólavökur Barnaskólans fóru fram þriðjudagana 13. og 20. september. Góð mæting var á vökurnar og góð stemning myndaðist. Skólinn kynnti helstu áherslur vetrarins, Mentor, nýtt námsmat, heilsueflingu og fleira. Nemendur fluttu tónlist undir stjórn Kolbrúnar tónmenntakennara við góðar undirtektir viðstaddra.

Lesa Meira >>

16. september – dagur ísl. náttúru

16. september 2016
Lesa Meira >>

Skólavaka á Stokkseyri þriðjudaginn 20. september

15. september 2016

Þriðjudaginn 20. september fer skólavaka Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fyrir yngra stig fram á Stokkseyri kl. 17:30. Þar verður skólastarfið 2016-2017 kynnt nemendum, foreldrum/forráðamönnum og fjölskyldum. Nemendur 10. bekkjar verða með súpusölu í fjáröflunarskyni fyrir skólaferðalag. Mikilvægt er að […]

Lesa Meira >>

Fyrirlestur um lesblindu og athyglisbrest

13. september 2016

Á dögunum kom Finnur Andrésson úr Þorlákshöfn og heimsótti unglingastig BES á Eyrarbakka. Tilgangur heimsóknarinnar var að fræða nemendur og starfsfólk um hvernig hann hafði tekist á við sína lesblindu í skóla og hvernig hann vann úr og með henni […]

Lesa Meira >>

Skólavaka unglingastigs á Eyrarbakka

9. september 2016

Þriðjudaginn 13. september fer skólavaka eldra stigs fram í húsnæði skólans á Eyrarbakka kl. 17:30. Þar fer fram kynning á starfi skólans í vetur, áhersla verður lögð á notkun Mentor, nýtt námsmat og heilsueflingu. Við óskum þess að foreldrar/forráðamenn mæti […]

Lesa Meira >>