Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Lesið fyrir leikskólabörnin
Á dögunum komu börn frá leikskólunum Brimver á Eyrarbakka og Æskukoti á Stokkseyri í heimsókn á skólabókasafnið á Stokkseyri og í tilefni af degi íslenskrar tungu var haldin lestrarstund fyrir þau. Aníta Björg og Máni, nemendur í 4. bekk, lásu fyrir þau sögur. Aníta […]
Lesa Meira >>Hugsað um ungabarn í BES
Nemendur 9. bekkjar fengu í dag „ungabörn“ eða dúkkur sem þau eiga að annast næstu tvo sólarhringa. Þetta er eitt af verkefnum sem forvarnarnefnd Árborgar stendur fyrir. Þessi reynsla nemenda felur í sér tækifæri til að læra um umönnun ungabarna, […]
Lesa Meira >>Starfs- og viðtalsdagar í nóvember 2016
Kæru foreldrar og forráðamenn. Starfsdagur kennara er fimmtudaginn 17. nóvember og þá er frí hjá nemendum. Viðtalsdagur er föstudaginn 18. nóvember og fara viðtöl fram á Stokkseyri. Foreldrar skrá viðtalstíma með börnum sínum á Mentor. Stjörnusteinar – frístund Fimmtudaginn 17. […]
Lesa Meira >>Lífríkið við ströndina í 4. bekk
Nemendur í 4. bekk voru að ljúka náttúrufræðismiðju á miðvikudaginn var. Þau hafa undanfarnar vikur verið að vinna að smiðjunni „Lífríkið við ströndina“ þar sem þau frædust um lífríkið sem býr í og við fjöruna. Unnin voru skapandi verkefni og […]
Lesa Meira >>Breytt tímasetning á skólaakstri
Frá og með mánudeginum 7. nóvember fer skólabíllinn frá skólanum á Eyrarbakka kl. 07.50 en ekki 07.55. Þetta veldur því að hann er örlítið fyrr á öllum stöðvum! Með kveðju Stjórnendur BES
Lesa Meira >>Börnin í BES héldu upp á baráttudag gegn einelti
Börnin í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri héldu upp á baráttudag gegn einelti 8. nóvember sl. með eftirminnilegum hætti. Yngstu bekkirnir 1.-3. hafa síðustu daga verið að vinna verkefni tengt efninu. Þeim finnst að einelti eigi hvergi rétt á sér, […]
Lesa Meira >>Baráttudagur gegn einelti – 8. nóvember
Þriðjudaginn 8. nóvember er baráttudagur gegn einelti. Þann dag verður grænn dagur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og eru allir nemendur sem og starfsmenn hvattir til þess að klæðast einhverju grænu þennan dag. Nemendur í 1.-3. bekk hafa undanfarið […]
Lesa Meira >>Vel lukkaðir súputónleikar
Á dögunum fóru fram hinir árlegu súputónleikar BES í samstarfi við Tónlistarskóla Árnesinga. Tónleikarnir voru gríðar vel sóttir og góður rómur gerður að metnaðarfullri dagskrá sem samanstóð af flutningi nemenda BES og aðstandenda þeirra. Hæfileikar flytjenda fara vaxandi með hverju […]
Lesa Meira >>