Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Nýjung á skólabókasafni BES
Sú nýbreytni hefur verið tekin upp á skólabókasafni Barnaskólans að nemendur í 6. bekk mæla með bók fyrir nemendur BES. Í hverri viku eru 2 nemendur úr 6. bekk fengnir til þess að mæla með bók eða bókaflokk sem þeim finnst […]
Lesa Meira >>Góður árangur í Skólahreysti og upplestarkeppninni
Fimmtudaginn 10. mars gerðu nemendur unglingastigs góðar ferðir í Hveragerði og Garðabæ. Þá stóðu nemendur 7. bekkjar sig með prýði í Stóru upplestrarkeppninni og lið BES hafnaði í fjórða sæti í Skólahreysti, einungis tveimur stigum frá verðlaunasæti! Frábær árangur þetta […]
Lesa Meira >>Fulltrúar BES á Stóru upplestrarkeppninni
Á dögunum fór fram undankeppni nemenda 7. bekkjar BES fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem haldin verður í Grunnskólanum í Hveragerði 10. mars næstkomandi. Nemendur stóðu sig með prýði í upplestri sínum og átti dómnefndin sem skipuð var þeim Magnúsi skólastjóra, Sigríði […]
Lesa Meira >>Miðstig BES sigraði í Allir lesa!
Í síðustu viku bárust þær gleðilegu fréttir að miðstig BES hefði sigrað lestarkeppnina í sínum flokki í Allir lesa, landsleikur í lestri sem staðið hefur yfir á þorranum – til hamingju með það og alveg hreint glæsilegur árangur hjá nemendum […]
Lesa Meira >>Fyrirlestur um tölvufíkn
Þriðjudaginn 1. mars fer fram fyrirlestur og kynning á tölvufíkn í Sunnulækjarskóla kl. 18:00. Það er Samborg sem stendur fyrir fræðslunni, léttar veitingar í boði.
Lesa Meira >>Verkefnadagur, viðtalsdagur og vetrarfrí
Þriðjudaginn 23. febrúar er verkefnadagur kennara í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, nemendur eru í leyfi þann dag. Miðvikudaginn 24. febrúar er viðtalsdagur á Stokkseyri þar sem nemendur og foreldrar funda með umsjónarkennara um sína námsstöðu. Fimmtudaginn 25. og föstudaginn […]
Lesa Meira >>Fimir nemendur Barnaskólans
Síðastliðinn laugardag héldu 33 börn úr BES á sitt annað hópfimleikamót Hamars í Hveragerði. Þau stóðu sig með eindæmum vel og voru sér og öðrum til sóma. Bestu kveðjur frá fimleikaþjálfurunum, Ingibjörgu Markúsdóttur og Ásdísi Maríu Magnúsdóttur.
Lesa Meira >>112 dagurinn er í dag!
112-dagurinn er haldinn um allt land í dag og er sjónum að þessu sinni beint að almannavörnum. Aðstandendur dagsins fræða almenning um almannavarnir og er sérstök áhersla lögð á að fjalla um viðbúnað og viðbrögð almennings við náttúruhamförum á borð […]
Lesa Meira >>Öskudagurinn 2016
Kæru forráðamenn! Miðvikudaginn 10. febrúar, ÖSKUDAGINN, verður ýmislegt til gamans gert hér í skólanum. Kötturinn sleginn úr tunnunni og dansað örlítið! Að venju verður skóladagurinn ögn styttri og lýkur hjá öllum kl. 13.15. Þetta gefur öllum tækifæri til að eiga skemmtilegan […]
Lesa Meira >>Skák fyrir ungmenni
Fischersetrið á Selfossi, Austurvegi 21, mun hafa opið hús fyrir grunnskólakrakka á laugardögum frá kl. 11:00 – 12:30, þar sem þeim gefst tækifæri til að hittast og tefla saman. Fyrsti tíminn var s.l. laugardag eða 30. janúar og er hugmyndin […]
Lesa Meira >>Allir lesa í BES
Föstudaginn 22. janúar s.l. hófst landsleikurinn Allir lesa. Við í BES höfum skráð bekki og starfsfólk til leiks en leikurinn snýst um að safna mínútum í bókalestri í Þorramánuðinum. Á unglingastigi BES ætlum að mæla lestur bekkja og keppa innbyrðis […]
Lesa Meira >>Verkefnadagur kennara 18. janúar 2016
Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og fram kemur á skóladagatali skólans er verkefnadagur kennara mánudaginn 18. janúar og er þá frí hjá nemendum. Skólavistin Stjörnusteinar opnar kl. 07.45 og er opin til kl. 17.00. Eru forráðamenn beðnir um að láta skólavistina vita […]
Lesa Meira >>