Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Á degi íslenskrar tungu
Á degi íslenskrar tungu, mánudaginn 16. nóvember, komu nemendur í 1.-6. bekk BES saman í hátíðarsal skólans á Stokkseyri. Eftir að hafa sungið eitt íslenskt þjóðlag, afhentu fulltrúar nemenda skólastjórnendum áskorun um bókakaup fyrir skólasafnið. Fyrr í haust kom upp […]
Lesa Meira >>Lestrarmenning á unglingastigi
Á unglingastigi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fer fram mjög öflug vinna í lestrarþjálfun unglinga. Unnið er með þjálfun lestarfærni og lesskilnings með þrennskonar hætti: Lestrarþjálfun Skólinn leggur áherslu á að allir unglingar 7. – 10. bekkja lesi upphátt fyrir […]
Lesa Meira >>Heilsueflandi grunnskóli
Nú í haust hóf teymi starfsmanna BES undirbúningsvinnu við innleiðingu heilsueflingar í skólann. Heilsueflandi grunnskóli er verkefni sem Landlæknisembættið stendur fyrir og tugir íslenskra grunn- og framhaldsskóla starfa samkvæmt. Heilsueflingarteymið vinnur að greiningarferli nú á haustönn og kynnig í kjölfarið […]
Lesa Meira >>Jól í skókassa miðvikudaginn 4. nóvember
Jól í skókassa í BES á Stokkseyri eru í dag, miðvikudaginn 4. nóvember kl. 17:00-18:30. Bæklingur um verkefnið fór í skólatöskur fyrir helgi og gaman væri að sjá sem flestar fjölskyldur sem tengjast skólanum taka þátt í þessu verkefni. Munið að […]
Lesa Meira >>Vettvangsferð unglingastigs á Selfoss
Miðvikudaginn 28. október fór unglingastig BES í góða ferð á Selfoss. Dagurinn hófst með því að nemendur þáðu gestaboð Sunnulækjarskóla og sóttu leiksýninguna „Halldór á hundavaði“ í flutningi Hunda í óskilum. Þar gerðu „Hundarnir“ nokkrum verkum Halldórs Laxness skil með […]
Lesa Meira >>Halloween, Halldór á hundavaði og háskólaheimsókn
Á miðvikudag fara nemendur BES á unglingastigi á Selfoss að sjá sýninguna “Halldór á hundavaði” í umsjón Hunda í óskilum. Þar verður farið í gegnum feril Haldórs Laxness á einni klukkustund! Nemendaráð stendur svo fyrir Halloweendansleikjum sama dag, fyrir miðstig […]
Lesa Meira >>Vel lukkaðir súputónleikar
Sunnudaginn 25. október fóru hinir árlegu súputónleikar Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fram í samstarfi við Tónlistarskóla Árnesinga. Fram komu glæsilegir listamenn sem léku tónlist fyrir góða gesti sem fjölmenntu á þessa glæsilegu tónleika. Að þeim loknum var boðið upp […]
Lesa Meira >>Njálgur
Njálgurinn – hinn leiðinlegi og óvelkomni gestur hefur gert vart við sig hjá okkur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Við mælumst til þess að foreldrar og forráðamenn fari í öllu eftir leiðbeiningum um skoðun á sínum börnum og meðferð […]
Lesa Meira >>Fjáröflunar- og súputónleikar BES
Sunnudaginn 25. október 2015 verða haldnir fjáröflunar- og súputónleikar í sal skólans á Stokkseyri. Núverandi og fyrrverandi nemendur skólans spila og syngja og einnig eru þarna starfsmenn og foreldrar sem koma fram. Hugmyndin með þessum tónleikum er að safna fyrir tónmenntastofuna […]
Lesa Meira >>