Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Breytingar á leiðarkerfi Strætó
Þann 3. janúar næstkomandi verða eftirfarandi breytingar gerðar á leiðarkerfi Strætó: Tvær stoppistöðvar bætast við í Árborg á leiðum 74 og 75, annars vegar við Barnaskólann á Stokkseyri og hins vegar við Eyrarveg 11 á Selfossi (Eyrarvegur / Kirkjuvegur). Stoppistöðin […]
Lesa Meira >>Jólagluggi BES opnaður í dag
Nemendur Barnaskólans tóku þátt í verkefninu um jólaglugga Árborgar í dag. Einn af gluggum byggingarinnar á Stokkseyri var skreyttur með mörgum snjóköllum sem mynda ramma utan um stafinn „S“- skemmtileg viðbót í skólastarfið og sífellt jólalegra hjá okkur í skólunum […]
Lesa Meira >>Skólahald 8. desember
Tilkynning um skólahald 8. des! Skólinn er opinn í dag en skólaakstur fellur niður. Foreldrar eru beðnir um að fylgja sínum börnum í skólann. Ef veður breytist ekki er mikilvægt að þau verði sótt í skólann í dag! Skólastjórnendur
Lesa Meira >>Breyting á skólahaldi 7. desember vegna veðurútlits
Skólahaldi BES lýkur kl. 12.00 í dag vegna versnandi veðurútlits. Akstur heim verður kl. 12.00 og munu nemendur borða áður en þau fara heim. Foreldrar eru beðnir um að fylgjast með heimkomu barna sinna. Engin skólavist verður í Stjörnusteinum í […]
Lesa Meira >>Krufning í vísindavali
Nemendur í vísindavali hafa nú síðastliðnar tvær viku unnið að undirbúningi krufningar með því að þýða ensk hugtök á líffærakerfi yfir á íslensku. Þau hafa skipst á að fletta upp í orðabókum og notað til þess samvinnurýmið í bókastofunni á […]
Lesa Meira >>Fréttasnepillinn endurvakinn
Fyrir nokkrum árum var fréttasnepill BES gefinn út nokkrum sinnum á ári. Nú höfum við endurvakið þessa útgáfu sem lið í því að auka frétta- og upplýsingaflæði frá skólanum. Fréttasnepillinn hefur verið sendur í Mentor til foreldra og einnig og […]
Lesa Meira >>Leikhópurinn LOPI – næstu sýningar
Leikhópurin Lopi frumsýndi leikritið, Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt á Stokkseyri sunndagskvöldið 22. nóvember. Það eru unglingar Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri sem skipa Leikhópinn Lopa og hafa æfingar staðið yfir undanfarnar vikur undir stjórn leikstjórans Magnúsar J. […]
Lesa Meira >>Á degi íslenskrar tungu
Á degi íslenskrar tungu, mánudaginn 16. nóvember, komu nemendur í 1.-6. bekk BES saman í hátíðarsal skólans á Stokkseyri. Eftir að hafa sungið eitt íslenskt þjóðlag, afhentu fulltrúar nemenda skólastjórnendum áskorun um bókakaup fyrir skólasafnið. Fyrr í haust kom upp […]
Lesa Meira >>Lestrarmenning á unglingastigi
Á unglingastigi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fer fram mjög öflug vinna í lestrarþjálfun unglinga. Unnið er með þjálfun lestarfærni og lesskilnings með þrennskonar hætti: Lestrarþjálfun Skólinn leggur áherslu á að allir unglingar 7. – 10. bekkja lesi upphátt fyrir […]
Lesa Meira >>Heilsueflandi grunnskóli
Nú í haust hóf teymi starfsmanna BES undirbúningsvinnu við innleiðingu heilsueflingar í skólann. Heilsueflandi grunnskóli er verkefni sem Landlæknisembættið stendur fyrir og tugir íslenskra grunn- og framhaldsskóla starfa samkvæmt. Heilsueflingarteymið vinnur að greiningarferli nú á haustönn og kynnig í kjölfarið […]
Lesa Meira >>