Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Fjáröflunar- og súputónleikar

21. febrúar 2015

Sunnudaginn 22. febrúar  verða haldnir fjáröflunar- og súputónleikar í sal skólans á Stokkseyri.  Núverandi og fyrrverandi nemendur skólans spila og syngja og einnig eru þarna starfsmenn og foreldrar sem koma fram. Hugmyndin með þessum tónleikum er að safna fyrir tónmenntastofuna okkar. Tónleikarnir […]

Lesa Meira >>

Dansarar, veiðimenn, fimleikadrottningar, júdófólk, lestrarhestar…

19. febrúar 2015

Nemendur 4. bekkjar eru daglegir að búa til hin ýmsu myndbönd, um námsefnið, lífið og tilveruna og núna síðast – áhugamál sín. Meðfylgjandi myndband unnu nemendur með kennaranum sínum, Helgu Mjöll Stefánsdóttur. Smellið á hlekkinn og njótið.   Áhugamál 4. […]

Lesa Meira >>

Öskudagurinn í BES

16. febrúar 2015

Á öskudaginn mega nemendur á 1. – 6. bekkjar á Stokkseyri  koma grímubúin í skólann og verðum við með sérstaka dagskrá í tilefni dagsins. Dagurinn hefst með hefðbundinni kennslu nema hvað nemendur fara ekki í sund og í íþróttahúsi fá […]

Lesa Meira >>

Dreka- og töfralestur á skólabókasafninu

12. febrúar 2015

Á skólabókasafninu á Stokkseyri  geta nemendur í 3. til 6. bekk tekið þátt í dreka- og töfralestri.  Dreka- og töfralestur er lestrarátak, þar sem bækur um dreka og töfra eru flokkaðar í 5 þyngdarstig sem kallaðar eru gráður.  Til að […]

Lesa Meira >>

Innritun í grunnskóla skólaárið 2015−2016

11. febrúar 2015

Innritun barna sem eru fædd árið 2009 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2015 fer fram 18.−27. febrúar næstkomandi. Hægt er að innrita rafrænt á Mín Árborg eða á eyðublöðum sem eru aðgengileg á heimasíðum grunnskólanna og […]

Lesa Meira >>

Breytingar á skólaakstri – upphafsferðir skólabíls

22. janúar 2015

  Frá og með mánudeginum 26. janúar 2015 breytast upphafsferðir skólabílsins á eftirfarandi hátt:    Frá skóla á Stokkseyri kl. 07.40  (var  07.45 ) Frá skóla á Eyrarbakka kl.  07.50  (var  07.55) Þetta þýðir að skólabíllinn er fyrr á ferðinni […]

Lesa Meira >>

Ball fyrir miðstig!      

20. janúar 2015

Miðvikudaginn 21. janúar fer fram dansleikur fyrir 4.-6. bekk í skólahúsnæðinu á Stokkseyri. Inngangseyrir er kr. 350, pizzur seldar á staðnum – 200 kr. sneiðin. Dansleikurinn stendur frá kl. 17:30 -19:00. Rúta frá Eyrabakka kl. 17:15 og 19:05 til baka. […]

Lesa Meira >>

Opin fræðsluerindi frá SAFT og Siggu Dögg

12. janúar 2015

Á mánudaginn kemur, 12. janúar fáum við í BES fræðsluefrindi um örugga netnotkun frá SAFT fyrir 6. bekk og kynfræðslu frá kynfræðingnum Siggu Dögg fyrir 9. og 10. bekk. Seinnipart mánudags verður fræðsluerindi frá sömu aðilum fyrir foreldra allra árganga, […]

Lesa Meira >>

Fræðsla um hringrásir – 4. bekkur

9. janúar 2015

Krakkarnir í 4.bekk eru að læra um hringrásir í náttúrufræði og áttu að semja stutta kynningu fyrir hvert annað. Annars vegar um lífferla, þ.e. hvernig fræ frá blómum færist á milli í náttúrunni og hins vegar um hringrás vatnsins. Þau […]

Lesa Meira >>

Gleðilegt ár!

5. janúar 2015

Starfsfólk Barnaskólans á Eyrabakka og Stokkseyri óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegt árs og þakkar það liðna. Sólin er að hækka flugið og spennandi tímar framundan skólanum okkar við ströndina.

Lesa Meira >>

Gleðileg jól!

19. desember 2014

Starfsfólk Barnaskólans á Eyrabakka og Stokkseyri senda jóla og ármótakveðjur til nemenda og fjölskyldna þeirra og þakka samstarfið á árinu sem er að líða. Skólastarf hefst á nýju ári samkvæmt stundaskrá 5. janúar.

Lesa Meira >>

Litlu jól 19. desember

17. desember 2014

Skólastarfi fyrir jól lýkur að venju með jólaskemmtun sem haldin verður á  Stokkseyri 19. desember. Nemendur mæta til skóla klukkan 09.00. Dagurinn hefst á hátíðarstund í stofum með umsjónarkennara. Skólabíll fer frá Stokkseyri kl. 8:30 og frá Eyrarbakka kl. 8:45.  Í […]

Lesa Meira >>