Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Árshátíð 1. – 6. bekkjar

24. mars 2015

Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í skólahúsinu á Stokkseyri fimmtudaginn 26. mars. Hátíðin hefst kl. 09:00 með hátíðardagskrá á sviði og síðan verður kaffisala 10. bekkinga að henni lokinni. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá  í skólann í betri fötunum. Eftirfarandi […]

Lesa Meira >>

Frábær upplestarkeppni á Stokkseyri

13. mars 2015

Fimmtudaginn 12. mars var stóra upplestrarkeppnin haldin hér á Stokkseyri. Fimmtán frábærir lesarar tóku þátt í keppninni frá fimm skólum. Öflug dómnefnd var á vaktinni og tæplega eitthundrað áhorfendur nutu upplestrarins. Rammi hátíðarinnar var glæsilegur sem og öll framkvæmdin. Allir lesrara […]

Lesa Meira >>

Breytingar á skólahaldi 1. – 6. bekkjar 12. mars

11. mars 2015

Næstkomandi fimmtudag, 12. mars, verður Stóra upplestarkeppnin haldin í húsnæði skólans á Stokkseyri. Fulltrúar 5 grunnskóla taka þátt í keppninni hér á Stokkseyri. Keppnin hefst kl. 14.00 en æfingar og annað byrjar kl. 13.00. Þar sem töluvert umstang fylgir slíkri […]

Lesa Meira >>

Náttúrufræði í hringekjuvinnu

9. mars 2015

Á náttúrufræðistöð í hringekjunni hjá 5. – 6. bekk, sem er einu sinni í viku 75 mínútur í senn, er fengist við margvísleg verkefni. Þar er ýmislegt gert, m.a. rannsaka nemendur með einföldum efnivið hluti sem til eru á flestum […]

Lesa Meira >>

Stóra upplestarkeppnin á Stokkseyri 12. mars 2015

5. mars 2015

Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar fer fram á Stokkseyri 12. mars næstkomandi kl. 14:00. Þar munu nemendur úr 7. bekkjum frá Barnaskólanum á Stokkseyri og Eyrarbakka, Grunnskólanum í Hveragerði, Grunnskólanum í Þorlákshöfn, Vallaskóla og Sunnulækjarskóla etja kappa í upplestri. Á dögunum fór […]

Lesa Meira >>

Foreldraviðtöl og vorfrí

23. febrúar 2015

Verkefnadagur kennara er þriðjudaginn 24. febrúar og þá er frí hjá nemendum. Viðtalsdagur er miðvikudaginn 25. febrúar og fara viðtöl fram á Stokkseyri. Foreldrar fá úthlutað viðtalstíma með börnum sínum. Ef tíminn hentar ekki hafið þið samband við umsjónarkennara. Skólavistin […]

Lesa Meira >>

Fjáröflunar- og súputónleikar

21. febrúar 2015

Sunnudaginn 22. febrúar  verða haldnir fjáröflunar- og súputónleikar í sal skólans á Stokkseyri.  Núverandi og fyrrverandi nemendur skólans spila og syngja og einnig eru þarna starfsmenn og foreldrar sem koma fram. Hugmyndin með þessum tónleikum er að safna fyrir tónmenntastofuna okkar. Tónleikarnir […]

Lesa Meira >>

Dansarar, veiðimenn, fimleikadrottningar, júdófólk, lestrarhestar…

19. febrúar 2015

Nemendur 4. bekkjar eru daglegir að búa til hin ýmsu myndbönd, um námsefnið, lífið og tilveruna og núna síðast – áhugamál sín. Meðfylgjandi myndband unnu nemendur með kennaranum sínum, Helgu Mjöll Stefánsdóttur. Smellið á hlekkinn og njótið.   Áhugamál 4. […]

Lesa Meira >>

Öskudagurinn í BES

16. febrúar 2015

Á öskudaginn mega nemendur á 1. – 6. bekkjar á Stokkseyri  koma grímubúin í skólann og verðum við með sérstaka dagskrá í tilefni dagsins. Dagurinn hefst með hefðbundinni kennslu nema hvað nemendur fara ekki í sund og í íþróttahúsi fá […]

Lesa Meira >>

Dreka- og töfralestur á skólabókasafninu

12. febrúar 2015

Á skólabókasafninu á Stokkseyri  geta nemendur í 3. til 6. bekk tekið þátt í dreka- og töfralestri.  Dreka- og töfralestur er lestrarátak, þar sem bækur um dreka og töfra eru flokkaðar í 5 þyngdarstig sem kallaðar eru gráður.  Til að […]

Lesa Meira >>

Innritun í grunnskóla skólaárið 2015−2016

11. febrúar 2015

Innritun barna sem eru fædd árið 2009 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2015 fer fram 18.−27. febrúar næstkomandi. Hægt er að innrita rafrænt á Mín Árborg eða á eyðublöðum sem eru aðgengileg á heimasíðum grunnskólanna og […]

Lesa Meira >>

Breytingar á skólaakstri – upphafsferðir skólabíls

22. janúar 2015

  Frá og með mánudeginum 26. janúar 2015 breytast upphafsferðir skólabílsins á eftirfarandi hátt:    Frá skóla á Stokkseyri kl. 07.40  (var  07.45 ) Frá skóla á Eyrarbakka kl.  07.50  (var  07.55) Þetta þýðir að skólabíllinn er fyrr á ferðinni […]

Lesa Meira >>