Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Skólabyrjun BES

7. ágúst 2013

 Stjórnendur, ritarar og húsvörður BES eru kominn til starfa eftir sumarleyfi.  Annað starfsfólk kemur til starfa þann 15.ágúst.  Skólasetnig verður 22.ágúst.  Nánar auglýst síðar. Það er söknuður í hjarta okkar allra við fráfall Svanborgar Oddsdóttur, kennara hér við skólann, og […]

Lesa Meira >>

Skólaslit BES

7. júní 2013

Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fóru fram á Stað á Eyrarbakka þriðjudaginn 4. júní. Í erindi skólastjóra kom m.a. fram að góður svipur hafi verið á skólastarfinu í vetur og nemendur almennt sinnt náminu af kostgæfni. Vorvitnisburðir nemenda beri […]

Lesa Meira >>

LOKADAGAR OG SKÓLASLIT

30. maí 2013

Nú fer að styttast  skólaárið  2012 – 2013.  Núna standa yfir Barnabæjardagar sem ganga afar vel og er mikil vinna á þeim 16 vinnustöðum sem í boði voru. Skipulagið framundan er sem hér segir: 31. maí Barnabær opinn frá 09.30 – […]

Lesa Meira >>

Hvatningarverðlaun Heimilis og Skóla 2013

16. maí 2013

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri hlaut í gær Hvatningarverðlaun  Heimilis og Skóla við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu.. Verðlaunin voru veitt fyrir BARNABÆ.  Tilnefningar til verðlauna Heimilis og skóla voru 28 þetta árið.

Lesa Meira >>

Viðurkenning

15. maí 2013

Nemendur 5. bekkjar tóku þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum á vegum ABC barnahjálpar. Þeir söfnuðu alls 64.173 krónum sem er frábært Myndin í fullri stærð  

Lesa Meira >>

Skólaslit

14. maí 2013

Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Lesa Meira >>

Verkefnadagur

14. maí 2013

Sérstakur verkefnadagur kennara – nemendur eiga frí í skólanum

Lesa Meira >>

Helgidagar

14. maí 2013

Annar í hvítasunnu – frí í skólanum

Lesa Meira >>

Barnabæjardagar

14. maí 2013

Dagana 28. – 31.maí verður barnabær starfræktur

Lesa Meira >>

Vettvangsferð

14. maí 2013

Í dag þriðjudag fóru nemendur 1. bekkjar í vettvangsferð í fjöruna á Stokkseyri. Nýttu þau tímann vel fyrir hádegi til að rannsaka lífríkið og annað fróðlegt og skemmtilegt sem finnst í fjörunni. Nutu börnin sín vel í glampandi sólskini og […]

Lesa Meira >>

Heimsóknir 6.bekkur og leikskólanemar

14. maí 2013

  Dagana 6.-8. maí fóru nemendur í 6. bekk í heimsókn í skólann á Eyrarbakka til að skoða og kynna sér skólastarfið þar. Þetta er liður í að undirbúa þau fyrir næsta vetur, en þá verða þau í skólanum á Eyrarbakka. […]

Lesa Meira >>

Páskaleyfi framundan!!!

22. mars 2013

Núna að lokinn mikilli árshátíðarlotu stefnum við inn í páskaleyfið. Síðastliðinn miðvikudag var unglingastigið með sína árshátíð í sal skólans á Stokkseyri. Nemendur lögðu mikið í skreytingar og uppsetningu hátíðarinnar og var salurinn og borðin glæsileg! Að loknu borðhaldi þar […]

Lesa Meira >>