Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Bansadagur

25. október 2013

Mánudaginn 28. október verður bangsadagur í skólanum á Stokkseyri.  Nemendur mæta í náttfötum með bangsa og sparinesti. Skólahald brotið upp í lok dags.  Gæta þarf vel að hlífðarfötum og góðum undirfatnaði.  Kær kveðja Bangsateymið

Lesa Meira >>

Haustfrí

16. október 2013

Kæru forráðamenn! Minnum ykkur á haustfríið núna á föstudaginn 18. október og komandi mánudag 21. október. Skóli hefst svo aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 22. október Athugið að skólavistin Stjörnusteinar er einnig lokuð þessa daga. Bestu kveðjur  Stjórnendur BES.

Lesa Meira >>

VEGLEG MÁLVERKAGJÖF

14. október 2013

Góðir gestir komu færandi hendi í húsnæði skólans á Stoksseyri sl. fimmtudag. Það voru þeir bræður Hinrik Bjarnason og Sigurður Bjarnason sem komu og gáfu skólanum  málverk eftuir Gunnar S. Gestsson í minningu foreldra sinna Þuríðar Guðjónsdóttur og Bjarna Sigurðurssonar […]

Lesa Meira >>

FJÁRÖFLUNAR- OG SÚPUTÓNLEIKAR BARNASKÓLANS Á EYRARBAKKA OG STOKKSEYRI!

7. október 2013

    Laugardaginn 12. október verða haldnir fjáröflunar- og súputónleikar í sal skólans á Stokkseyri.  Núverandi og fyrrverandi nemendur skólans spila og syngja og einnig eru þarna starfsmenn og foreldrar sem koma fram.

Lesa Meira >>

Útivistardagur BES og haustþing kennara

1. október 2013

Fimmtudaginn 3. október er útivistardagurinn 2013.  Að þessu sinni verður hann haldinn á Stokkseyri.  Allir Stokkseyringar koma í skólann á Stokkseyri og Eyrbekkingar taka rútuna frá Eyrarbakka sem fer hringinn á Eyrarbakka og fer rútan frá skólanum kl. 8:15 Eins og […]

Lesa Meira >>

Heimsókn í FSU

26. september 2013

Fjölbrautarskóli Suðurlands opnaði skólann fyrir grunnskólanemum í gær.  Kynntar voru námsleiðir í iðn- og starfsnámi og gestir fengu að skoða og jafnvel prófa tæki sem notuð eru í greinunum.  Við mættum að sjálfsögðu á staðinn með nemendur 8. og 9. […]

Lesa Meira >>

Samræmd könnunarpróf 2013

19. september 2013

Í næstu viku verða lögð fyrir samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk. Auk þess verður lesskimun lögð fyrir 4.bekk.  Börnin mæta í skólann kl. 8:15 en prófin byrja öll kl. 9:00.    mánudaginn 23. september, íslenska í 10.bekk þriðjudaginn 24. september, […]

Lesa Meira >>

Námsefniskynningar fyrir foreldra

11. september 2013

Námsefniskynningar fara fram sem hér segir: Á Eyrarbakka, 7. – 10. bekkur Þriðjudaginn  10. september  kl 17.30 – 18.30 Farið í gegnum námsefni og vetrarstarfið í bekknum Að lokinni kynningu er boðað til fundar með forráðamönnum 10. bekkinga þar sem rætt […]

Lesa Meira >>

Hópefli

27. ágúst 2013

Fyrstu 2 dagarnir í skólum á Eyrarbakka voru nýttir í umræðu og hópastarf. Krökkunum var skipt í fjóra hópa og voru verkefnin þessi: Félagsmál, námstækni, réttindi og skyldur nemenda og hópefli. Í hópeflinu áttu krakkarnir að byggja turna úr spagetti […]

Lesa Meira >>

Skólasetning

14. ágúst 2013

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir fimmtudaginn 22. ágúst   Skólasetning fer fram á Stokkseyri í 1. – 6. Bekk, f. 2002 – 2007, kl. 9:00.  Skólaakstur verður frá Eyrarbakka kl. 8:45. Skólasetning fer fram á Eyrarbakka í 7. – 10. […]

Lesa Meira >>

Skólabyrjun BES

7. ágúst 2013

 Stjórnendur, ritarar og húsvörður BES eru kominn til starfa eftir sumarleyfi.  Annað starfsfólk kemur til starfa þann 15.ágúst.  Skólasetnig verður 22.ágúst.  Nánar auglýst síðar. Það er söknuður í hjarta okkar allra við fráfall Svanborgar Oddsdóttur, kennara hér við skólann, og […]

Lesa Meira >>

Skólaslit BES

7. júní 2013

Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fóru fram á Stað á Eyrarbakka þriðjudaginn 4. júní. Í erindi skólastjóra kom m.a. fram að góður svipur hafi verið á skólastarfinu í vetur og nemendur almennt sinnt náminu af kostgæfni. Vorvitnisburðir nemenda beri […]

Lesa Meira >>