Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Útivistardagur BES og haustþing kennara

1. október 2013

Fimmtudaginn 3. október er útivistardagurinn 2013.  Að þessu sinni verður hann haldinn á Stokkseyri.  Allir Stokkseyringar koma í skólann á Stokkseyri og Eyrbekkingar taka rútuna frá Eyrarbakka sem fer hringinn á Eyrarbakka og fer rútan frá skólanum kl. 8:15 Eins og […]

Lesa Meira >>

Heimsókn í FSU

26. september 2013

Fjölbrautarskóli Suðurlands opnaði skólann fyrir grunnskólanemum í gær.  Kynntar voru námsleiðir í iðn- og starfsnámi og gestir fengu að skoða og jafnvel prófa tæki sem notuð eru í greinunum.  Við mættum að sjálfsögðu á staðinn með nemendur 8. og 9. […]

Lesa Meira >>

Samræmd könnunarpróf 2013

19. september 2013

Í næstu viku verða lögð fyrir samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk. Auk þess verður lesskimun lögð fyrir 4.bekk.  Börnin mæta í skólann kl. 8:15 en prófin byrja öll kl. 9:00.    mánudaginn 23. september, íslenska í 10.bekk þriðjudaginn 24. september, […]

Lesa Meira >>

Námsefniskynningar fyrir foreldra

11. september 2013

Námsefniskynningar fara fram sem hér segir: Á Eyrarbakka, 7. – 10. bekkur Þriðjudaginn  10. september  kl 17.30 – 18.30 Farið í gegnum námsefni og vetrarstarfið í bekknum Að lokinni kynningu er boðað til fundar með forráðamönnum 10. bekkinga þar sem rætt […]

Lesa Meira >>

Hópefli

27. ágúst 2013

Fyrstu 2 dagarnir í skólum á Eyrarbakka voru nýttir í umræðu og hópastarf. Krökkunum var skipt í fjóra hópa og voru verkefnin þessi: Félagsmál, námstækni, réttindi og skyldur nemenda og hópefli. Í hópeflinu áttu krakkarnir að byggja turna úr spagetti […]

Lesa Meira >>

Skólasetning

14. ágúst 2013

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir fimmtudaginn 22. ágúst   Skólasetning fer fram á Stokkseyri í 1. – 6. Bekk, f. 2002 – 2007, kl. 9:00.  Skólaakstur verður frá Eyrarbakka kl. 8:45. Skólasetning fer fram á Eyrarbakka í 7. – 10. […]

Lesa Meira >>

Skólabyrjun BES

7. ágúst 2013

 Stjórnendur, ritarar og húsvörður BES eru kominn til starfa eftir sumarleyfi.  Annað starfsfólk kemur til starfa þann 15.ágúst.  Skólasetnig verður 22.ágúst.  Nánar auglýst síðar. Það er söknuður í hjarta okkar allra við fráfall Svanborgar Oddsdóttur, kennara hér við skólann, og […]

Lesa Meira >>

Skólaslit BES

7. júní 2013

Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fóru fram á Stað á Eyrarbakka þriðjudaginn 4. júní. Í erindi skólastjóra kom m.a. fram að góður svipur hafi verið á skólastarfinu í vetur og nemendur almennt sinnt náminu af kostgæfni. Vorvitnisburðir nemenda beri […]

Lesa Meira >>

LOKADAGAR OG SKÓLASLIT

30. maí 2013

Nú fer að styttast  skólaárið  2012 – 2013.  Núna standa yfir Barnabæjardagar sem ganga afar vel og er mikil vinna á þeim 16 vinnustöðum sem í boði voru. Skipulagið framundan er sem hér segir: 31. maí Barnabær opinn frá 09.30 – […]

Lesa Meira >>

Hvatningarverðlaun Heimilis og Skóla 2013

16. maí 2013

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri hlaut í gær Hvatningarverðlaun  Heimilis og Skóla við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu.. Verðlaunin voru veitt fyrir BARNABÆ.  Tilnefningar til verðlauna Heimilis og skóla voru 28 þetta árið.

Lesa Meira >>

Viðurkenning

15. maí 2013

Nemendur 5. bekkjar tóku þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum á vegum ABC barnahjálpar. Þeir söfnuðu alls 64.173 krónum sem er frábært Myndin í fullri stærð  

Lesa Meira >>

Skólaslit

14. maí 2013

Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Lesa Meira >>