Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Skólaslit BES

9. júní 2012

Skólaslit fóru fram á Stað fimmtudaginn 7. júní. Í ávarpi skólastjóra kom m. a. fram að miklar endurbætur eru fyrirhugaðar á skólanum á Eyrarbakka í sumar. Bæta á mötuneytisaðstöðu, mála, skipta um

Lesa Meira >>

Barnabær markaðsdagur

9. júní 2012

Fimmtudaginn 7. júní var Barnabær opnaður fyrir gesti. Aðsókn var mikil og óðætt að segja að markaðsstemming hafi ríkt á svæðinu.

Lesa Meira >>

Barnabær starfsmannalisti

8. júní 2012

Starfsmannalisti Barnabæjar Reglur Vinnumálastofnunar Barnabæjar

Lesa Meira >>

Starfsmannalisti í Barnabæ

1. júní 2012

Nú hefur starfsmannalistinn vegna Barnabæjar verið sendur í gegnum Mentor til allra forráðamanna. Hann verður birtur hér á heimsíðunni á morgun, föstudaginn 1. júní. Í dag fór einnig heim töskupóstur vegna Barnabæjardaganna.  

Lesa Meira >>

Á toppi Hvannadalshnjúks

30. maí 2012

Laugardaginn 26. maí gengu tveir starfsmenn BES á Hvannadalshnjúk. Gangan á toppinn tók fjórtán og hálfa klukkustund. Lagt var af stað

Lesa Meira >>

Umsóknir um vinnu í Barnabæ!!!

29. maí 2012

Í dag koma nemendur skólans heim með BARNAT’IMANN, 1.tbl annars árgangs. Í honum er ýmislegt til upplýsingar um Barnabæjardaga. Þar eru einnig atvinnuauglýsingar og umsóknareyðublöð sem fylla þarf út og skila í skólann. Frekari upplýsingar eru inn á fjaran.is en […]

Lesa Meira >>

10. bekkingar lagðir af stað í skólaferðalagið!!!

29. maí 2012

Nemendur 10. bekkjar lögðu af stað í skólaferðalagið kl. 14.00 í gær. Mikil eftirvænting ríkti meðal nemenda og foreldra þegar brottfararstundin nálgaðist. Mikill fögnuður braust út þegar bíllinn lagði af stað og ferðin var hafin. Þegar við höfðum samband

Lesa Meira >>

Viðurkenning fyrir góða hegðun í skólabílnum!

15. maí 2012

Sigurður skólabílstjóri hefur tekið upp þau nýmæli að veita verðlaun fyrir góða hegðun í skólabílnum skólaárið 2011 – 2012. Fá nemendur verðlaunapening og síðan ökuferð í besta bíl

Lesa Meira >>

Nemendur BES á verðlaunapalli!

11. maí 2012

Nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið að standa sig með afbrigðum vel  á sviði íþróttanna. Fylgjast verður með af athygli til að missa ekki af neinu. Á bikarmóti TKÍ fóru 7 nemendur skólans á verðlaunapall. Þórarinn Helgi í […]

Lesa Meira >>

Magnað bekkjarkvöld í 6. bekk!!!

26. apríl 2012

Bekkjarhátíð í 6.bekk Miðvikudagskvöldið 25.04 var bekkjarhátíð í 6.bekk. Nemendur sýndu fjölbreytt skemmtiatriði sem þau höfðu æft heima, t.d. voru nokkrar stuttmyndir, leikþættir og skylmingalistir.  Nemendur buðu vinum og ættingjum

Lesa Meira >>

Í líffræðitíma

25. apríl 2012

Í vikunni mætti Ragnar kennari með sjávarfang í líffræðitíma. Áhugasamir nemendur fylgdust vel með og allt var rannsakað frá hreistri að

Lesa Meira >>

Vorskólanemendur mæta í BES

23. apríl 2012

Vorskóladagar í BES Það voru hressir og kátir krakkar sem mættu í sína fyrstu kennslustund í grunnskóla í morgun, en þá komu sex ára börnin frá Brimveri og Æsukoti í sinn vorskóla. Kolbrún Hulda Tryggvadóttir kennari tók á móti þeim, […]

Lesa Meira >>