Breytt viðvera frá og með 31. ágúst
Kæru forráðamenn! Frá og með 31. ágúst munu nemendur 1. – 4. bekkjar skólans ljúka sínum skóladegi kl. 13.55. Skólabíllinn mun leggja af stað frá skólanum á Stokkseyri kl. 14.00 og síðan frá skólanum á Eyrarbakka kl. 14.15 Þetta þýðir það að allir nemendur 1. – 6. bekkjar fara heim kl. 14.00 og unglingastigið kl. […]
Glæsileg skólabyrjun
Þá er þesssari fyrstu skólaviku skólaársins 2015-2016 að ljúka hjá okkur í BES. Það er óhætt að segja að starfið fari af stað með glæsibrag, stjórnendur, kennarar og annað starfsfólk eru hæst ánægð með öflugt og glaðbeitt viðhorf nemenda sem koma vel undan sumri. Á Stokkseyri er líf í tuskunum og á Eyrabakka hafa nemendur […]
25.8. Kennsla hefst
Kennsla hefst í dag samkvæmt stundaskrá.
24.8. Skólasetning 2015
Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst 2015.
Skólasetning 2015
Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir mánudaginn 24. ágúst 2015. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri setur sitt starfsár sem hér segir: Kl. 09.00 Skólasetning 1.–6. bekkjar, f. 2004−2009, á Stokkseyri. Kl. 11.00 Skólasetning 7.–10. bekkjar, f. 2000‒2003, á Eyrarbakka. Skólabíllinn fer frá skólanum á Eyrarbakka kl. 8.45 og frá skólanum á Stokkseyri kl. 10.45 fyrir þá sem þurfa. […]