Haustfrí
Föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október er haustfrí í grunnskólum Árborgar. Fellur þá allt skólastarf niður í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Skólavistin Stjörnusteinar verður einnig lokuð þessa daga. Skólastarf hefst skv. stundarskrá þriðjudaginn 21. október Kveðjur Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Skólavaka á Stokkseyri
Næstkomandi miðvikudag, 15. október, fer fram skólavaka í húsnæði BES á Stokkseyri. Dagskráin hefst kl 17:00 og stendur til kl. 18:30. Á dagskrá verður kynning á skólastarfinu og öllu sem því tengist. Til þess að krydda dagskrána verður bryddað upp á upplestri og tónlist. Í fjáröflunarskyni fyrir útskriftarferð munu nemendur og foreldrar 10. bekkjar selja […]
Útivistardagur fimmtudaginn 9. október
Fimmtudaginn 9. október er útivistardagurinn 2014. Að þessu sinni verður hann haldinn á Þrastarskógi þar sem nemendur yngra stigs takast á við ýmsar þrautir. Nemendur unglingastigs verða í stöðvavinnu í nærumhverfi skólans á Eyrarbakka. Nemendur mæta hér í skólann á venjulegum tíma, fá sér graut og leggja síðan af stað kl. 08.30.Eins og nafn dagsins […]
Kennaraþing 2. – 3. október
Hið árlega haustþing kennara verður haldið á Hellu fimmtudaginn 2. október og föstudaginn 3. október. Vegna þessa verða eftirtaldar breytingar gerðar á kennslu nemenda: Fimmtudaginn 2. október lýkur skólastarfi 13:15. Föstudaginn 3. október fellur skóli niður vegna haustþingsins. Skólavistin verður opin frá kl. 07.45-17:00 fyrir skráð börn föstudaginn 03.10.2014 Skólastjóri
9.9. 2014 Norræna skólahlaupið
Í dag fer Norræna skólahlaupið fram.