Starfsdagur og viðtalsdagur í BES mánudaginn 24.02 og þriðjudaginn 25.02
Nú er komið að annarskilum. Nk. mánudag er starfsdagur í skólanum og á þriðjudeginum er síðan viðtalsdagur. Öll viðtöl eru í húsnæði skólans á Stokkseyri. Upplýsingamiðar vegna viðtalanna eru farnir út en vil vilum minna forráðamenn á að hafa samband við umsjónarkennara ef tíminn hentar ekki! Við viljum minna foreldra og forráðamenn á að skoða […]
Fréttabréf forvarnarhóps Árborgar
Hér kemur fréttabréf forvarnarhóps Árborgar netfréttabréf – febrúar 2014
Stóra upplestrarkeppnin
Í dag voru valdir fulltrúar BES í stóru upplestarkeppnina sem haldin verður í Þorlákshöfn í vor. Þessi keppnin er haldin árlega í 7.bekk. Nemendur lesa upp fyrir framan áhorfendur og dómnefnd. Allir nemendur 7.bekkjar tóku þátt og hefðu þau öll getað verið verðugir fulltrúar okkar skóla. Kennari þeirra er Inga Berglind Einars Jónsdóttir Fulltrúar BES verða […]
Lífshlaupið
Þessa dagana er lífshlaupið í fullum gangi. Í dag 12. febrúar fékk 6. bekkur viðurkenningu fyrir þátttökuna – stóra ávaxtakörfu. Til hamingju 6. bekkur Myndin í fullri stærð
Fræðsluerindi
Lesblinda – fræðsluerindi – 3 kennslustundir Frá 03.02.2014 20:00 , til 03.02.2014 22:00 Staður: Fjölheimar, við Bankaveg, Selfossi Bankavegur, Selfoss, Iceland Námskeiðsflokkur: Ýmis námskeið , Örnámskeið/fyrirlestur , Fræðsluerindi Allir velkomnir Í erindinu segir Snævar Ívar frá sjálfum sér og lífi sínu sem lesblindur einstaklingur og hvernig hann hefur tekist á við lesblinduna. Kynnt verða […]