Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Skólabyrjun BES

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 7. ágúst 2013

 Stjórnendur, ritarar og húsvörður BES eru kominn til starfa eftir sumarleyfi.  Annað starfsfólk kemur til starfa þann 15.ágúst.  Skólasetnig verður 22.ágúst.  Nánar auglýst síðar. Það er söknuður í hjarta okkar allra við fráfall Svanborgar Oddsdóttur, kennara hér við skólann, og sendum við fjölskyldu hennar okkar innilegustu samúðarkveðjur.  

Skólaslit BES

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 7. júní 2013

Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fóru fram á Stað á Eyrarbakka þriðjudaginn 4. júní. Í erindi skólastjóra kom m.a. fram að góður svipur hafi verið á skólastarfinu í vetur og nemendur almennt sinnt náminu af kostgæfni. Vorvitnisburðir nemenda beri þeim vitni um

LOKADAGAR OG SKÓLASLIT

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 30. maí 2013

Nú fer að styttast  skólaárið  2012 – 2013.  Núna standa yfir Barnabæjardagar sem ganga afar vel og er mikil vinna á þeim 16 vinnustöðum sem í boði voru. Skipulagið framundan er sem hér segir: 31. maí Barnabær opinn frá 09.30 – 12.00. Verðum ekki með posa þannig að fólk er hvatt til að koma með lausafé. […]

Hvatningarverðlaun Heimilis og Skóla 2013

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 16. maí 2013

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri hlaut í gær Hvatningarverðlaun  Heimilis og Skóla við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu.. Verðlaunin voru veitt fyrir BARNABÆ.  Tilnefningar til verðlauna Heimilis og skóla voru 28 þetta árið.

Viðurkenning

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 15. maí 2013

Nemendur 5. bekkjar tóku þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum á vegum ABC barnahjálpar. Þeir söfnuðu alls 64.173 krónum sem er frábært Myndin í fullri stærð