Innkaupalistar
Innkaupalistar fyrir 1. – 7. bekk eru komnir á heimasíðuna og eru krækjur á þá að finna á bekkjarsíðum.
Sumarkveðjur
Kæru nemendur og foreldrar – þökkum fyrir gott samstarf í vetur. Bestu óskir um gott og farsælt sumarfrí. Skólasetning verður 22. ágúst og verður nánar auglýst síðar. Skrifstofa skólans opnar 7. ágúst. Starfsfólk BES
Flygillinn okkar!
Fimmtudaginn 7. júní var flygillinn okkar vígður. Saga þessa flygils er ekki alveg ljós en húsvörðurinn okkar vakti athygli Magnúsar skólastjóra á því að í áhaldahúsi Árborgar á Stokkseyri væri flygill sem væri í afar slæmu ásigkomulagi. Við skoðun vaknaði sú hugmynd að fá leyfi til að taka flygilinn og láta gera
Skólaslit BES
Skólaslit fóru fram á Stað fimmtudaginn 7. júní. Í ávarpi skólastjóra kom m. a. fram að miklar endurbætur eru fyrirhugaðar á skólanum á Eyrarbakka í sumar. Bæta á mötuneytisaðstöðu, mála, skipta um
Barnabær markaðsdagur
Fimmtudaginn 7. júní var Barnabær opnaður fyrir gesti. Aðsókn var mikil og óðætt að segja að markaðsstemming hafi ríkt á svæðinu.