Verkalíðsdagurinn
Frí í skólanum
Sumardagurinn fyrsti
Sumardagurinn fyrsti. Nemendur eiga frí í skólanum.
Fjaran – vefur nemenda BES og Barnabæjarvefur
Við viljum endilega vekja athygli ykkar á FJÖRUNNI, vef nemenda BES. Tengill inn á hana er hér á síðunni. Hópur nemenda undir stjórn Fríðu vinnur við að uppfæra hana. Einnig er að opnast vefur vegna Barnabæjar en hann verður hér í öllu sínu veldi í vor! 😎 Stjórnendur
Fuglamyndir frá Alex Mána í 9. bekk
Alex Máni Guðríðarson, nemandi í 9. bekk skólans sýnir fuglamyndir í Dagskránni í dag. Þetta eru glæsilegar myndir og hvet ég alla til að skoða þetta. Til hamingju með þetta Alex Máni! Starfsmenn BES.
Skólinn hefst þriðjudaginn 10. apríl
Skólinn hefst skv. stundarskrá þriðjudaginn 10. apríl. Er þá komið að síðustu lotunni á þessu kennsluári. Vorskólinn fyrir verðandi fyrstu bekkinga verður upp úr miðjum maí, dagarnir hafa ekki verið nákvæmlega settir niður. Barnabær verður 4. – 7. júní og eru þeir foreldrar sem áhuga hafa á því að vinna með okkur þar hvattir til að […]