Barnabær starfsmannalisti
Starfsmannalisti Barnabæjar Reglur Vinnumálastofnunar Barnabæjar
Starfsmannalisti í Barnabæ
Nú hefur starfsmannalistinn vegna Barnabæjar verið sendur í gegnum Mentor til allra forráðamanna. Hann verður birtur hér á heimsíðunni á morgun, föstudaginn 1. júní. Í dag fór einnig heim töskupóstur vegna Barnabæjardaganna.
Á toppi Hvannadalshnjúks
Laugardaginn 26. maí gengu tveir starfsmenn BES á Hvannadalshnjúk. Gangan á toppinn tók fjórtán og hálfa klukkustund. Lagt var af stað
Umsóknir um vinnu í Barnabæ!!!
Í dag koma nemendur skólans heim með BARNAT’IMANN, 1.tbl annars árgangs. Í honum er ýmislegt til upplýsingar um Barnabæjardaga. Þar eru einnig atvinnuauglýsingar og umsóknareyðublöð sem fylla þarf út og skila í skólann. Frekari upplýsingar eru inn á fjaran.is en það er hlekur á heimasíðunni. Máli skiptir að umsóknirnar berist okkur eins fljótt og mögulegt […]
10. bekkingar lagðir af stað í skólaferðalagið!!!
Nemendur 10. bekkjar lögðu af stað í skólaferðalagið kl. 14.00 í gær. Mikil eftirvænting ríkti meðal nemenda og foreldra þegar brottfararstundin nálgaðist. Mikill fögnuður braust út þegar bíllinn lagði af stað og ferðin var hafin. Þegar við höfðum samband