Skólinn hefst þriðjudaginn 10. apríl
Skólinn hefst skv. stundarskrá þriðjudaginn 10. apríl. Er þá komið að síðustu lotunni á þessu kennsluári. Vorskólinn fyrir verðandi fyrstu bekkinga verður upp úr miðjum maí, dagarnir hafa ekki verið nákvæmlega settir niður. Barnabær verður 4. – 7. júní og eru þeir foreldrar sem áhuga hafa á því að vinna með okkur þar hvattir til að […]
Nemendur sýna á Páskasýningu Byggðasafns Árnesinga
Páskasýning Byggðasafns Árnesinga verður í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 31. mars og annan í páskum. Teikningar sem nemendur skólans hafa teiknað af safngripum verða sýndar í kvistherbergi Hússins Viljum við hvetja alla til að skoða sýninguna! Starfsfólk BES
Glæsileg árshátíð í gær!
Árshátíð BES var haldin í gær í húsnæði skólans á Stokkseyri. Fjölmenni var er skólastjóri setti hátíðna kl. 14.00. Að loknu stuttu ávarpi tóku kynnar hátíðarinnar þau Eyþór Atli og Hulda við og stýrðu árshátiðinni með glæsibrag allt til loka. Sú nýbreytni var tekin upp að bekkir sem voru oddatölubekkir voru með atriði en hinir […]
Góðir gestir
Í vetur hafa 9. og 10. bekkur verið í Þjóðfélagsfræði hjá Ragnari Gestssyni. Til að gleðja áhuga nemenda og umræður um þjóðfélagsmál hafa þau boðið til sín góðum gestum. Skólinn lýtur á það sem nauðsyn að nemendur fái sem breiðastan sjóndeildarhring á þjóðfélagsmálin. Að nemendur fái tækifæri til að þróa með sér gagnrýna og skapandi […]
Árshátíð BES
Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður fimmtudaginn 29. mars og hefst kl. 14:00 og áætlað að henni ljúki kl. 16:00