Skólastarf að loknu jólaleyfi
Kæru nemendur og forráðamenn – Gleðilegt ár! Skólastarf hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 4. janúar 2022. Skólarúta gengur samkvæmt áætlun. Við viljum minna foreldra og forráðamenn á að láta vita af veikindum eða öðrum leyfum. Skólastarf fer að mestu leiti fram með óskertum hætti innan tilskipana reglugerðar frá Heilbrigðisráðuneytinu og gildir frá 23. desember 2021 til […]
Gleðileg jól – jólakveðja frá BES
Starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óskar landmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samstarfið og samveruna á árinu sem er að líða. Við biðjum foreldra og forráðamenn nemenda skólans að fylgjast með fréttum á milli jóla og nýárs varðandi skólahald að loknu jólaleyfi. Starfsfólk BES Myndir frá jólatónleikum yngri kórs Barnaskólans
Litlu jól falla niður
Stjórnendur skólans fengu símtal frá Almannavörnum á ellefta tímanum í kvöld þar sem tilkynnt var um smit í nemendahópi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Eftir ráðleggingar frá Almannavörnum ákvað stjórnendateymi skólans að fella niður skólahald á morgun, föstudaginn 17. desember. Það tekur okkur sárt að þurfa að grípa til þessara ráðstafanna en við látum nemendur […]
Litlu jól og jólaleyfi
Föstudaginn 17. desember fara Litlu jól Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fram. Þau standa frá kl. 9 til kl. 10:30 en vegna samkomutakmarkana vegna Covid 19 fara Litlu jólin á unglingastigi (7. -10. bekkur) fram á Eyrarbakka og yngra stigi á Stokkseyri. Enginn sameiginlegur jóladansleikur fer fram, líkt og tíðkast hefur. Jólahelgileikur í flutningi 4. […]
Heitavatnslaust frá kl. 9:00 í dag
Kæru forráðamenn. Upplýsingar voru að berast skólanum þess efnis að heita vatnið verði tekið af Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 9:00, heitavatnslaust verður fram eftir degi. Þetta þýðir að við getum ekki haldið úti skólastarfi í dag og förum við þ.a.l. í eftirtaldar aðgerðir: Nemendur í íþróttum á unglingastigi (8:15-9:35) komast ekki í sturtu og […]