Barnaskólinn og Erasmus+
Þann 29. september – 2. október síðastliðinn fór fram Erasmus+ tengslaráðstefna í Turku í Finnlandi. Sigríður Pálsdóttir deildarstjóri yngra stigs fór sem fulltrúi Íslands ásamt Sigríði H. Pálsdóttur leikskólastjóra frá Egilsstöðum. Þær fræddust um Erasmus+ og kynntust fólki frá öðrum löndum Evrópu. Markmið ráðstefnunnar var að mynda tengsl og búa til verkefni í samstarfi við 3-5 aðrar […]
Vel heppnuð Skólavaka
Miðvikudaginn 16. október fór Skólavaka Barnaskólans á Eyrabakka og Stokkseyri fram í húsnæði skólans á Stokkseyri. Dagurinn hófst á samsöng á sal og svo ávarpaði Magnús J. Magnússon skólastjóri nemendur, starfsfólk og gesti en foreldrar og forráðamenn voru boðnir á skólakynningu þar sem nemendur og starfsmenn kynntu starf vetrarins. Unglingastig kynnti faggreinar í sal skólans […]