Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Ný Ukulele í tónmenntakennslu

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 4. apríl 2018

Þann 18. febrúar fóru fram súputónleikar í Barnaskólanum. Fyrir ágóðan af sölu súpu söfnuðust peningar sem notaðir voru til að fjárfesta í átta nýjum Ukulele hljóðfærum sem notuð verða við tónmenntakennslu í skólanum.

3. apríl – kennsla hefst eftir páskaleyfi

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 3. apríl 2018

Lestur er bestur

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 3. apríl 2018

Á dögunum heimsóttu foreldrar börn sín í skólanum og áttu notalega stund þar sem börn og foreldrar lásu saman í 20 mínútur. „Lestur er bestur“ er lestrarátak sem stendur yfir í 1.-6. bekk og var heimsókn foreldranna liður í því átaki.

23. mars – Páskaleyfi

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 23. mars 2018

Páskaleyfi í Barnaskólanum

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 23. mars 2018

Nú hafa nemendur og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri farið í páskaleyfi. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. apríl. Gleðilega Páska!