Leikhópurinn Lopi sýnir Dúkkulísu
Í skólanum er starfandi leikhópur, leikhópurinn Lopi. Leikhópurinn hefur sett upp margar sýningar síðustu ár og nú á vorönn var ráðist í verkið Dúkkulísa eftir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir. Það eru nemendur úr 7. – 10. bekk sem eru leikendur undir stjórn Magnúsar J. Magnússonar leiksstjóra. Nokkrar sýningar hafa verið haldnar síðustu vikur og verður síðasta […]
Lestrarhestar í BES í fréttunum
Fréttaritari Stöðvar 2 kíkti við hjá okkur í BES á dögunum til að sjá hvað við erum að leggja mikið í lesturinn. Magnús skólastjóri, Hafdís bókavörður og Máni voru flott í tilsvörum! Smelltu á hlekkinn og sjáðu fréttina: http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTVFE2C0032-7EEF-4FF8-AD93-C77362942273