Skólaslit og sumarleyfi
Föstudaginn 2. júní sl. fóru skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fram í húsnæði skólans. Mikið fjölmenni var á athöfninni sem fór mjög vel fram. Nemendur 10. bekkjar voru í aðalhlutverkum enda þau að útskrifast eftir tíu ára skólagöngu. Verðlaun voru afhent fyrirgóðan námsárangur, nýr skólasöngur var frumfluttur og starfsmenn sem eru að láta af […]
BES og Skógræktarfélag Eyrarbakka gera með sér samning
Í dag heimsóttu nemendur unglingastigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Hallskot, hvar Skógræktarfélag Eyrarbakka hefur aðstöðu og umráðaland. Tilgangurinn var að kynnast svæðinu, taka örlítið til hendinni og að undirrita samstarfssamning. Samningurinn kveður á um að unglingastig vinni með félagin að minnsta kosti einu sinni á ári að útplöntun og aðstoð við umhirðu á skógræktarsvæðinu […]