Keppendur 7. bekkjar í Stóru upplestrarkeppninni
Undakeppni Stóru upplestrakeppninnar fór fram í dag á Stokkseyri en þar kepptu 7. bekkingar sín á milli um sæti í liðinu sem keppir í Sunnulækjarskóla 29. mars n.k. Það voru þau Böðvar Arnasson, Sunna M. Kjartansdóttir Lubecki og Eydís Yrja Jónsdóttir sem lásu sig inn í liðið og María Björg Jónsdóttir verður varamaður. Glæsilegt hjá […]
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri sigraði Suðurlandsriðil Skólahreystis
Miðvikudaginn 15. mars fór fram Suðurlandsriðill Skólahreystis í íþróttahöll Stjörnunar í Garðabæ. Skemmst er frá því að segja að Barnaskólinn (BES) sigraði riðilinn með fjórum stigum og er þar af leiðandi kominn í úrslitakeppnina sem fram fer í Laugardalshöll 26. apríl. Sannarlega stórglæsilegur árangur hjá liði BES en skólinn náði 4. sæti í fyrra. Nemendur […]
Tryggðum okkur sigur annað árið í röð!
Nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri eru sannkallaði lestarhestar því annað árið í röð náðist stórglæsilegur árangur í keppninni Allir lesa. Yngsta stig og miðstig Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri tóku þátt í allirlesa.is þriðja árið í röð en stigin voru skráð í opinn flokk, fjöldi 30-50 manns. Í fyrra vann miðstigið en í ár var það yngsta […]