Stórkostleg árshátíð yngra stigs
Í dag fór fram árshátíð yngra stigs á Stokkseyri eða 1. -6. bekkja. Troðfullur salur gesta mætti þaulæfðum listamönnum stigsins en hver bekkur útfærði atriði, hver með sínu nefi. Nemendur 6. bekkjar sáu um kynningar í leikrænu formi. Það má með sanni segja að hátíðin hafi vel lukkast og góður rómur gerður að skemmtilega útfærðum […]
