Forvarnarfyrirlestur frá Blátt áfram á Eyrarbakka
Nemendur 8. og 9. bekkjar fá heimsókn eftir hádegi í dag. Fulltrúi frá Blátt áfram verður með forvarnarkynningu á samskiptum kynjanna, hvað teljast eðlileg samskipti, hvenær er farið út fyrir eðlilegan samskiptaramma og svo framvegis. Strákarnir fá sinn fyrirlestur kl. 12:35 -13:15 í Hálsakoti og stúlkurnar kl. 13:15 – 13:55. Foreldrafundur verður haldinn kl. 17:00 […]
Forvarnarfyrirlestur frá Blátt áfram á Eyrarbakka Read More »