1. maí – Verkalýðsdagurinn
1. maí – Verkalýðsdagurinn Read More »
Stjórnendur Barnaskólans hafa ákveðið að í ár fari Barnabær ekki fram. Að fengnu samráði við starfsmenn skólans hefur verið ákveðið að Barnabær skuli fara fram annað hvert ár og er undirbúningur þegar hafinn fyrir Barnabæ 2018. Einnig hefur verið ákveðið að í stað Barnabæjardaganna 2017 fari fram Virkir vordagar þar sem dagskráin samanstendur af útivist,
Á morgun, miðvikudaginn 26. apríl, keppir BES í úrslitum Skólahreysti í Laugardalshöll. Við ætlum að styðja liðið okkar í keppni gegn 11 bestu skólunum á landinu og höldum við á rútum til Reykjavíkur klædd bleikum litum og syngjandi hvatningasöngva. Rúta leggur af stað frá Stokkseyri kl. 17:30 og fer í skólann á Eyrarbakka þar sem
Ferð á úrslit Skólahreysti Read More »
Í dag fór fram árshátíð yngra stigs á Stokkseyri eða 1. -6. bekkja. Troðfullur salur gesta mætti þaulæfðum listamönnum stigsins en hver bekkur útfærði atriði, hver með sínu nefi. Nemendur 6. bekkjar sáu um kynningar í leikrænu formi. Það má með sanni segja að hátíðin hafi vel lukkast og góður rómur gerður að skemmtilega útfærðum
Stórkostleg árshátíð yngra stigs Read More »
Nemendur 9. bekkjar fengu senda flotta vatnsbrúsa frá embætti landlæknis á dögunum fyrir að vera tóbakslaus. Þau eru hér á mynd ásamt sínum umsjónarkennara, Kareni Heimisdóttur.