21. febrúar – skipulagsdagur
21. febrúar – skipulagsdagur Read More »
Vel var mætt á spilakvöld foreldrafélagsins síðastliðinn miðvikudag þar sem nemendur og foreldrar spiluðu félagsvist og gæddu sér á kaffiveitingum. Tvenn spilakvöld verða til viðbótar á miðvikudögum eftir annarleyfið. Takk fyrir góða þátttöku, hlökkum til næsta spilakvölds. Stjórn foreldrafélags BES
Spilakvöld foreldrafélagsins Read More »
Nemendur yngra stigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri tóku foreldrana með sér í skólann nú í morgunsárið og buðu þeim upp á allskyns lestur. Bæði lásu nemendur og foreldrar saman, foreldrar fyrir nemendur og öfugt. Fjöldi foreldra mætti eða á fimmta tug foreldra og forráðamanna. Það var hún Hafdís bókasafnsfræðingur á skólabókasafninu sem átti hugmyndina
Lesið með foreldrum í skólanum Read More »
Elsti árgangur leikskólans Brimver – Æskukot kom í heimsókn á skólabókasafnið á dögunum og áttu þar góða stund. Þau eru í umhverfisdeild leikskólans og voru að vinna saman í Grænfána verkefni um lýðheilsu. Eftir verkefnavinnu völdu þau sér nokkrar bækur að láni og héldu svo glöð og hress á leikskólann.
Skemmtileg heimsókn frá leikskólunum Read More »
Föstudaginn 27. janúar hefst Allir lesa – landsleikur í lestri í þriðja sinn. Um er að ræða keppni í lestri, einstaklingar og hópar geta skráð sig og keppt um hverjir verja mestum tíma í lestur á landinu. Barnaskólinn tekur þátt eins og í fyrri skiptin en eins og eflaust margir muna sigraði miðstig BES keppnina
Allir lesa, lesa og lesa! Read More »
Hafdís Sigurjónsdóttir bókavörður skólabókasafnsins var að birta mjög áhugaverðar tölur varðandi útlán bóka til nemenda 1. – 6. bekkja af skólabókasafninu. Árið 2016 tóku nemendur alls 3428 bók til lengri og skemmri útlána sem þýðir að hver nemandi tók tæplega 47 bækur á árinu að meðaltali. Þetta eru frábærar tölur og gríðarlega flott starf sem
Litlu jól Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fóru fram miðvikudaginn 21. desember. Að loknum stofujólum með umsjónarkennurum sameinuðust nemendur og foreldrar ásamt starfsmönnum skólans á sal á Stokkseyri. Þar komu kórar skólans fram ásamt hljómsveitarvali undir stjórn Kolbrúnar Huldu Tryggvadóttur, nemendur 4. bekkjar sýndu helgileikinn, Elín Lóa flutti hugvekju og svo var gengið í kringum
Syngjandi og brosandi í jólaleyfi Read More »
Miðvikudaginn 21. desember fara Litlu jól Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fram. Dagurinn hefst kl. 8:15 á stofujólum þegar umsjónarkennarar taka á móti sínum nemendum í heimastofum og eiga huggulega stund til kl. 10:00. Þá hefst hátíðardagskrá, jólahugvekja, jólahelgileikur, gengið í kring um jólatréð í skólanum á Stokkseyri og jólin sungin inn. Jólasveinarnir munu að
Litlu jól 2016 og jólafrí Read More »