Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Litlu jól 19. desember

Skólastarfi fyrir jól lýkur að venju með jólaskemmtun sem haldin verður á  Stokkseyri 19. desember. Nemendur mæta til skóla klukkan 09.00. Dagurinn hefst á hátíðarstund í stofum með umsjónarkennara. Skólabíll fer frá Stokkseyri kl. 8:30 og frá Eyrarbakka kl. 8:45.  Í skólastofunni skiptast börnin á jólagjöfum (lítilli vinargjöf) og þurfa því allir að leggja til einn […]

Litlu jól 19. desember Read More »

Skólahald fellur niður eftir hádegi miðvikudaginn 10. desember

Vegna versnandi veðurspár lýkur skólastarfi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri í hádeginu í dag. Nemendum á Eyrarbakka hefur verið ekið heim ásamt nemendum frá Stokkseyri. Nemendur 1. – 6. bekkjar fara heim með skólabíl kl. 13:15. Fyrirhuguðum jólaböllum dagsins hefur verið frestað, nánar um nýja dagsetningu síðar. Stjórnendur

Skólahald fellur niður eftir hádegi miðvikudaginn 10. desember Read More »

Starfsdagur og foreldraviðtöl í BES

Starfsdagur kennara er mánudaginn 17. nóvember og þá er frí hjá nemendum. Viðtalsdagur er þriðjudaginn 18. nóvember og fara viðtöl fram á Stokkseyri.  Foreldrar fá úthlutað viðtalstíma með börnum sínum. Ef tíminn hentar ekki hafið þið samband við umsjónarkennara. Skólavistin er opin frá 07.45 þessa daga og eru forráðamenn beðnir um að láta skólavistina vita

Starfsdagur og foreldraviðtöl í BES Read More »

Árshátíð unglingastigs BES 2014

Á dögunum fór árshátíð unglingastigs BES fram í húsnæði skólans á Stokkseyri. Nemendur stigsins breyttu sal skólans í stórglæsilegan hátíðarsal fyrr um daginn og mættu svo í sínu fínasta pússi á hátíðina um kvöldið. Þar var snæddur dásamlegur hátíðarkvöldverður, grísasteik með ís og ávöxtum í eftirrétt. Að borðhaldi loknu skemmtu bekkir stigsins sér og starfsfólki

Árshátíð unglingastigs BES 2014 Read More »