Skólavökur – skólakynningar
Á næstunni eru fyrirhugaðar skólavökur, einskonar skólakynningar á Eyrabakka og Stokkseyri. Kynning á skólastarfinu á Eyrabakka fer fram miðvikudaginn 1. október kl. 17:30 – 19:00 í húsnæði skólans. Foreldrum, forráðamönnum og fjölskyldum nemenda er boðið á kynninguna, þar sem skólastarfið er kynnt í bland við hljóðfæraleik og söng. Nemendur og foreldrar 10. bekkja munu selja súpu […]
Skólavökur – skólakynningar Read More »