Útivistardagur fimmtudaginn 9. október
Fimmtudaginn 9. október er útivistardagurinn 2014. Að þessu sinni verður hann haldinn á Þrastarskógi þar sem nemendur yngra stigs takast á við ýmsar þrautir. Nemendur unglingastigs verða í stöðvavinnu í nærumhverfi skólans á Eyrarbakka. Nemendur mæta hér í skólann á venjulegum tíma, fá sér graut og leggja síðan af stað kl. 08.30.Eins og nafn dagsins […]
Útivistardagur fimmtudaginn 9. október Read More »

