Breytt dagskrá á morgun miðvikudag 31. okt.
Kæru forráðamenn Miðvikudaginn 31. október fara allir starfsmenn skólans á málþing sem haldið er í Fjölbrautarskóla Suðurlands. Málþing þetta er fyrir alla starfsmenn sem starfa í leik- og grunnskólum Árborgar. Málþingið hefst kl. 13.00 Af þessum sökum lýkur skóla að loknum hádegisverði eða kl. 12.35 og verður nemendum ekið heim þá. Skólavistin verður opin frá […]
Breytt dagskrá á morgun miðvikudag 31. okt. Read More »