Bíó og diskótek
Í kvöld 14. nóvember kl. 17:00 – 19:00 verður 10. bekkur með bíó í skólanum á Eyrarbakka fyrir nemendur í 6. – 9. bekk og á Stokkseyrir diskótek fyrir nemendur í 1. – 5. bekk.
Í kvöld 14. nóvember kl. 17:00 – 19:00 verður 10. bekkur með bíó í skólanum á Eyrarbakka fyrir nemendur í 6. – 9. bekk og á Stokkseyrir diskótek fyrir nemendur í 1. – 5. bekk.
Kæru foreldrar og forráðamenn Í þessari viku fer fram námsmat fyrir haustönnina. Hjá 7. – 10. bekk verða þrír formlegir prófadagar, miðvikudaginn 7. nóv., fimmtudaginn 8. nóv. og föstudaginn 9. nóv. og verða tvö próf á dag samkvæmt prófatöflu. Nemendur mæta í skólann á venjulegum tíma þessa daga og fara heim að prófum loknum. Kennsla
Námsmat og annaskil Read More »
Vegna veðurs verður öllum nemendum ekið heim í dag! Byrjað er að aka nemendum 1. – 6. bekkjar heim og síðan verður nemenduum á unglingastigi ekið heim! Stjórnendur!
Akstur heim vegna veðurs!! Read More »
Kæru forráðamenn Miðvikudaginn 31. október fara allir starfsmenn skólans á málþing sem haldið er í Fjölbrautarskóla Suðurlands. Málþing þetta er fyrir alla starfsmenn sem starfa í leik- og grunnskólum Árborgar. Málþingið hefst kl. 13.00 Af þessum sökum lýkur skóla að loknum hádegisverði eða kl. 12.35 og verður nemendum ekið heim þá. Skólavistin verður opin frá
Breytt dagskrá á morgun miðvikudag 31. okt. Read More »
Sýning í tilefni 160 ára afmælis Barnaskólansá Eyrarbakka og Stokkseyri verður opin frá 11.00 – 14.00 laugardaginn 27. október og sunnudaginn 28. október. Kaffi verður á könnuni! Sagt er frá sýningunni á heimasíðu sveitarfélagsins arborg.is Hvetjum við alla velunnara skólans til að koma og rifja upp söguna! Starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri!
Afmælissýningin um helgina! Read More »
Fimmtudaginn 25. október verður afmælishátíð í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Dagurinn hefst með því að nemendur vinna að lokaundirbúningi fyrir afmælishátíðina sem hefst síðan með formlegri setningu í skólanum á Eyrarbakka kl. 10:05. Nemendur frá Stokkseyri fara með skólabíl á Eyrarbakka kl. 9:45. Eftir að þau hafa skoðað skólann á Eyrarbakka og afmælissýninguna halda
Afmælishátíð í tilefni 160 ára afmælis skólans Read More »
Fjáröflunar- og súputónleikar Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri voru haldnir sunnudaginn 21. október í húsnæði skólans á Stokkseyri. Það voru nemendur skólans bæði núverandi og fyrrverandi svo og foreldrar og starfsmenn sem komu fram á tónleikunum. Fólk fór að streyma að upp úr 11.30 og þegar tónleikarnir hófust upp úr 12.00 voru í salnum um
TÓNLISTARVEISLA Á STRÖNDINNI! Read More »
Hér er slóð á fréttabréf foreldrafélagsins
Fréttabréf foreldrafélagsins Read More »
Fjáröflunar- og súputónleikar BES verða haldnir sunnudaginn 21. október í sal skólans á Stokkseyri. Atburðurinn hefst kl. 12.00. Tilgangur tónleikanna er tvíþættur. Að safna fyrir ábreiðu yfir flygilinn okkar og fleira sem honum tengist og einnig að sjá okkar frábæru nemendur bæðiu núverandi og fyrrverandi spila og syngja. Einnig koma fram foreldrar og starsmenn. Þetta
Tónleikarnir 21. október! Read More »
Í Barnaskólanum eru nokkrir hressir krakkar sem æfa júdó og hérna er mynd af þeim frá því á haustmóti Júdósambands Íslands um helgina. Grímur lenti í 1. sæti, Úlfur lenti í 2. sæti. Bjartþór lenti í 2. sæti, Hrafn lenti í 3. sæti og Halldór lenti í 2. sæti. Myndin í fullri stærð