Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar
Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á Eyrarbakka þriðjudaginn 15. mars 2022. Nemendur 7. bekkjar spreyttu sig á lestri texta og ljóðaflutningi en nemendur 6. bekkjar voru sérstakir gestir ásamt foreldrum. Einn nemandi þurfti að lesa í gegnum fjarfundabúnað þar sem hann var veikur heima og vildi ekki missa af keppninni. Dómnendin var gríðarlega öflug, skipuð […]
Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar Read More »










