Fréttir

Litlu jólin og jólakveðja

Föstudaginn 18. desember fara Litlu jól Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fram. Framkvæmd þeirra verður ekki með hefðbundnum hætti í ár vegna takmarkana á skólastarfi tengdum heimsfaraldri. Dagskrá Litlu jólanna verður þannig að svokölluð stofujól fara fram milli kl. 8:15 og 9:30, þar sem nemendur skiptast á gjöfum, koma með sparinesti, horfa á helgileikinn í […]

Litlu jólin og jólakveðja Read More »

Aðventubréf skólastjóra

Kæru foreldrar/forráðamenn.   Það er óhætt að segja að haustönnin hafi verið með sérstakara lagi í ár. Við höfum þurft af æðruleysi að bregðast við heimsfaraldrinum í haust, eins og við gerðum svo glæsilega á vormánuðum og er það mín skoðun að vel hafi tekist til. Samstaða heimila og skóla hefur verið með þeim hætti að skólastarf hefur getað farið fram af

Aðventubréf skólastjóra Read More »

Samskipti – fræðsla fyrir foreldra í Árborg. Fyrirlesari: Pálmar Ragnarsson

Þriðjudagskvöldið 1. desember næstkomandi býður Forvarnarteymi Árborgar í samstarfi við SAMBORG upp á fræðsluna hans Pálmars Ragnarssonar sem ber yfirheitið SAMSKIPTI. Fræðslan fer fram í gegnum vefforritið TEAMS. Pálmar byrjar með sinn fyrirlestur kl. 20:30 og er áætlað fræðslan taki ca. klukkustund. Allir velkomnir að hlusta á erindið og að því loknu gefst kostur á

Samskipti – fræðsla fyrir foreldra í Árborg. Fyrirlesari: Pálmar Ragnarsson Read More »

Vegna reglugerðar um takmörkun á skólastarfi 17. nóvember 2020   

Í dag, 17. nóvember 2020, lýkur gildistíma reglugerðar sem gefin var út í byrjun nóvembermánaðar og ný reglugerð tekur við sem gildir til 1. desember n.k. Helstu breytingar frá skipulaginu sem hefur verið í gildi í nóvember eru þessar:   Yngra stig  Ný reglugerð um undanþágu nemenda  5. -7. bekkja frá grímuskyldu leit dagsins ljós í gær. Þetta þýðir að frá og

Vegna reglugerðar um takmörkun á skólastarfi 17. nóvember 2020    Read More »

Upplýsingar v. reglugerðar um breytingar á skólastarfi v. farsóttar

Kæru foreldrar og forráðamenn. Samkvæmt reglugerð frá Heilbrigðisráðuneytinu sem gefin var út 1. nóvember 2020 ber grunnskólum landsins að takmarka skólastarf með ákveðnum hætti dagana 3. til 17. nóvember 2020. Reglugerðin er sett fram með það markmið að halda skólastarfi eins lítið skertu og mögulegt er á sama tíma og leitast er við að fylgja

Upplýsingar v. reglugerðar um breytingar á skólastarfi v. farsóttar Read More »

Nemenda- og foreldraviðtöl 3. nóvember

Mánudaginn 2. nóvember næstkomandi er starfsdagur í skólanum og þriðjudaginn 3. nóvember eru nemenda- og foreldraviðtöl. Þá fellur kennsla niður og boðað verður til viðtala um líðan og námsárangur nemenda. Í ljósi þeirra aðstæðna sem við búum við þessa dagana telja stjórnendur skólans ekki ráðlegt að halda viðtölin með hefðbundnum hætti, þ.e. að nemendur komi

Nemenda- og foreldraviðtöl 3. nóvember Read More »

Foreldrafélag Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Á dögunum fór aðalfundur Foreldrafélags BES fram. Þar var kjörin ný stjórn en hana skipa: Formaðurinn Elín Katrín Rúnarsdóttir (Elka), varaformaður Sara Dögg Arnardóttir, gjaldkeri Drífa Pálín Geirsdóttir, ritari Áslaug Halla Elvarsdóttir og meðstjórnendurnir Tanya Lind Daníelsdóttir Pollock og Guðlaug Lilja Sævarsdóttir. Netföng þeirra er að finna á heimasíðu skólans. Nýja stjórnin fundaði með stjórnendum Barnaskólans á dögunum þar

Foreldrafélag Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »

Ljóðalestur á ensku

Nemendur í 9. og 10. bekk skólans hafa á síðustu vikum verið að semja ljóð undir þemanu Vision í enskutímum hjá Halldóru Björk. Í dag fluttu nemendurnir ljóðin sín fyrir kennara og ýmist skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra. Þetta verkefni gekk mjög vel, krafðist mikilla pælinga en afraksturinn var aðdáunarverður. Nemendur voru metnir útfrá frásagnarhæfileikum og skemmst

Ljóðalestur á ensku Read More »