BES í Skólahreysti, söngvarakeppni Samfés og Skjálftanum
Nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið iðnir síðustu daga við allskyns þáttöku í hinum ýmsu viðburðum. Elín Karlsdóttir, nemandi í 10. bekk Barnaskólans, tók þátt í söngvakeppni Samfés en hún sigraði forkeppni Zelsíuz fyrr í vetur. Lið BES tók svo þátt í Skólahreysti í gær og náði þeim árangri að verða í 6. […]
BES í Skólahreysti, söngvarakeppni Samfés og Skjálftanum Read More »










