Skóli hefst á ný að loknu jólaleyfi 5. janúar
Frá og með þriðjudeginum 5. janúar næstkomandi tekur gildi ný reglugerð er varðar skólastarf með takmörkunum vegna heimsfaraldurs. Sú reglugerð gerir okkur kleift að taka upp skólastarf nær óskert frá fyrsta skipulagi skólaársins. Einungis eru settar hömlur á fjölda starfsmanna í rýmum en nemendur geta stundað sitt nám án takmarkanna. Helstu ákvæði reglugerðarinnar er varða […]
Skóli hefst á ný að loknu jólaleyfi 5. janúar Read More »