Fréttir

Dale Carnegie námskeið fyrir unglinga

Á vorönn mun Dale Carnegie bjóða upp á námskeiðið „Næsta kynslóð“ fyrir ungmenni á aldrinum 14 – 16 ára (fædd 2004-2006). Námskeiðið er haldið í samstarfi við félagsmiðstöðina Zelsiuz og forvarnarhóp Sveitarfélagsins Árborgar. Námskeiðið er í 9 skipti, einu sinni í viku í 3,5 tíma í senn og verður haldið á fimmtudögum. Námskeiðið hefst fimmtudaginn […]

Dale Carnegie námskeið fyrir unglinga Read More »

Skipulagsdagur og foreldraviðtöl

Mánudaginn 3. febrúar n.k. er skipulagsdagur kennara og fellur því venjulegt skólahald niður. Þriðjudaginn 4. febrúar er nemenda- og foreldraviðtaladagur þar sem nemendur mæta með foreldrum eða forráðamönnum í viðtal hjá umsjónarkennara. Viðtölin fara fram í skólahúsnæðinu á Stokkseyri og erum foreldrar/forráðamenn hvattir til að bóka viðtalstíma á Mentor.

Skipulagsdagur og foreldraviðtöl Read More »

Skólaakstur fellur niður í dag 11. desember

  Skólaakstur við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri fellur niður í dag vegna veðurs. Skólinn opnar kl. 7:30 en reynt verður að halda uppi kennslu samkvæmt stundaskrá. Mælst er til þess að foreldrar/forráðamenn meti hvort þeir geti ekið börnum sínum til og frá skóla út frá aðstæðum. Ef forráðamenn senda nemendur ekki í skólann skal

Skólaakstur fellur niður í dag 11. desember Read More »

Röskun á skólahaldi og íþróttastarfi

Kæru foreldrar/forráðamenn. Eins og flestum ætti að vera kunnugt er veðurspá fyrir næstu tvo daga slæm. Veðrið kemur til með að versna seinnipartinn í dag og mun haldast slæmt fram á morgundaginn. Ekki verða neinar breytingar á skólastarfi í dag en við biðjum foreldra/forráðamenn að vera vakandi fyrir tilkynningum varðandi skólastarf morgundagsins. Hér að neðan

Röskun á skólahaldi og íþróttastarfi Read More »

Baráttudagur gegn einelti

Árlega heldur Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Olweusardaginn gegn einelti hátíðlegann. Í ár sameinuðust nemendur á Stokkseyri þar sem vinabekkir fóru í leiki saman og áttu glaða og góða stund. Í skólanum starfar samskiptateymi sem vinnur ötullega að forvörnum gegn einelti, skipuleggur dag eins og þennan og mælir á hverju ári einelti við skólann. Einnig

Baráttudagur gegn einelti Read More »