Fréttir

Tapas og palos dansar

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er í Erasmus+ samstarfsvekefni með grunnskólum frá Spáni, Þýskalandi og Grikklandi (Krít) nú í vetur. Nemendahópar úr 7. og 8. bekk heimsækja vinabekki í þessum Evrópulöndum á þessu og næsta skólaári með það að markmiði að kynnast landi og þjóð, menningu, staðháttum og sérstöðu. Nemendur skólanna kynna sér héruð vinaskóla […]

Tapas og palos dansar Read More »

Stjórnmálaflokkar stofnaðir í BES

Á dögunum unnu nemendur í 10. bekk BES að stofnun stjórnmálaflokka en vinnan var liður í þjóðfélagsfræðikennslu Hauks Gíslasonar samfélagsfræðikennara. Nemendur skiptu árganginum upp í flokka sem höfðu sitt nafn og sín stefnumál á hreinu. Blásið var til kynningarfundar á sal þar sem flokkarnir kynntu sín helstu stefnumál. Í kjölfarið fóru fram kosningar þar sem

Stjórnmálaflokkar stofnaðir í BES Read More »

Hollt og gott nesti

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er heilsueflandi grunnskóli. Í vetur erum við að vinna með þátt heilsueflingarinnar sem snýr að mataræði og tannheilsu. Einn af þáttunum við þá vinnu er að gera skólareglur um nesti nemenda. Heilsueflingarteymi skólans er að vinna að gerð slíkra skólareglna í samráði við stjórnendur og munu nemendum, starfsmönnum og foreldrum

Hollt og gott nesti Read More »

Skipulagsdagur og foreldraviðtöl

Mánudaginn 4. febrúar verður skipulagsdagur í grunnskólum Árborgar, nemendur verða í leyfi þann dag. Þriðjudaginn 5. febrúar eru svo viðtalsdagar, þá mæta nemendur með foreldrum sínum og hitta umsjónarkennara í viðtali. Viðtalið snýst að mestu um námsstöðu nemenda. Opið er fyrir skráningar á Mentor, systkynatafla opin frá 29. janúar og opið fyrir aðra að bóka

Skipulagsdagur og foreldraviðtöl Read More »