Dagskráin næstu daga í Barnaskólanum
Á morgun, föstudaginn 1. júní 2018, fer Barnabæjardagurinn fram í húsnæði skólans á Stokkseyri. Þar verður rekið kaffihús og allskyns varningur sem nemendur hafa unnið hörðum höndum við að framleiða síðustu daga til sölu. Húsið opnar kl. 9:30 og er opið til 12:00. Mánudaginn 4. júní er svo íþrótta- og útivistardagur. Þar mæta nemendur 1. […]
Dagskráin næstu daga í Barnaskólanum Read More »