Stórskemmtileg skólavaka
Skólavaka Barnaskólans fór fram miðvikudaginn 26. september en þar kynnti skólinn starf sitt og áherslur skólaársins. Magnús J. Magnússon skólastjóri setti vökuna og sagði frá sýn skólans, þar sem nemendandinn væri stöðugt í fyrirrúmi. Ragnheiður Jónsdóttir kynnti forvarnarstarf gegn einelti og Sædís Harðardóttir sagði frá lestrarstefnu skólans. Að því loknu fóru foreldrar og forráðamenn og […]
Stórskemmtileg skólavaka Read More »