Leikrit úr Snorrasögu
Miðvikudaginn 25. apríl fluttu nemendur úr 6. bekk BES leikrit úr Snorrasögu fyrir foreldra og aðra vandamenn. Þar stóðu allir sig með prýði og eru áhorfendur mun fróðari um Snorrasögu eftir en áður. Það var virkilega gaman að sjá hvað þau höfðu lært efnið vel og hvað þeim tókst vel að koma því til skila […]
Leikrit úr Snorrasögu Read More »