8. nóvember – barátturdagur gegn einelti
8. nóvember – barátturdagur gegn einelti Read More »
Nemendur í 2. bekk fengu heimsókn frá Tónlistarskóla Árnesinga á miðvikudaginn í síðustu viku. Það fengu þau kynningu á píanói, bassa, rafmagnsgítar og trommum. Þetta vakti mikla gleði hjá krökkunum og þá sérstaklega að fá að prófa herlegheitin. Við þökkum Tónlistarskólanum fyrir komuna og vonum að tónelskir snillingar úr 2. bekk skili sér í tónlistarnám.
Kynning frá Tónlistarskóla Árnesinga í 2. bekk Read More »
Sveitarfélagið Árborg setur á hverju ári saman forvarnardagskrá sem unnið er eftir í samstarfi við hagsmunaaðila. Um er að ræða fyrirlestra og námskeið fyrir börn og fullorðna í sveitarfélaginu. Ákveðið hefur verið að nóvembermánuður verði sérstakur forvarnarmánuður þar sem forvarnarmál fá sérstaka áherslu í sínni víðustu mynd. Þetta er fyrsta árið sem þetta er gert
Forvarnarmánuðurinn í Árborg 2017 Read More »
Nemendur unglingastigs hafa verið sérlega áhugasamir um nýafstaðnar kosningar og er óhætt að segja að lýðræðisvitund ungs fólks sé mikil og góð í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Þær stöllur úr 10. bekk, Tanja og Margrét, voru í forsvari fyrir skuggakosningum unglingastigs sem þær skipulögðu og framkvæmdu föstudaginn 27. október síðastliðinn. Þær mynduðu kjörstjórn og
Skuggakosningar á unglingastigi BES Read More »
Séra Kristján Björnsson mun í samráði við Barnaskólann á Stokkseyri og Eyrarbakka og leikskólann Brimver/Æskukot halda fund í salnum í Barnaskólanum á Stokkseyri miðvikudaginn 1. nóvember kl. 17.30 um sorg og börn. Byrjað verður á stuttu erindi um sorgarviðbrögð barna og sorgina okkar við missi barns. Eftir erindið verður umræðutími um efnið sem hvílir sannarlega
Unglingakór BES er að hefja æfingar í næstu viku. Í kórnum verða nemendur í 7. -10.bekk. Þáttaka í kór er val. Skráning í kór fer fram hjá Fríðu ritara. Æfingar verða á mánudögum 14:30-15:10 á Stokkseyri. Margt spennandi er á döfinni fyrir og eftir áramót. 22. október munu kórinn koma fram á súputónleikum í skólanum.
Kór Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »
Hið árlega haustþing Kennarasambands Suðurlands verður haldið á Hvolsvelli föstudaginn 20. október. Vegna þessa verða eftirtaldar breytingar gerðar á kennslu nemenda: Föstudaginn 20. október fellur skóli niður vegna haustþingsins. Skólavistin verður opin frá kl. 07:45-16:30 fyrir skráð börn föstudaginn 20.10.2017 Skólastjóri
Miðvikudaginn 4. október var Forvarnardagurinn haldinn hátíðlegur um land allt og stóð forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og síðustu ár. Nemendur í 9. bekk úr grunnskólunum þremur í sveitarfélaginu var skipt upp í hópa þvert á skólana og sóttu hóparnir viðburði og fengu kynningar á ýmsu sem tengist forvörnum á einn eða annan hátt.
Forvarnardagurinn í Árborg Read More »