23. ágúst – fyrsti kennsludagur
23. ágúst – fyrsti kennsludagur Read More »
Tveir kórar munu starfa á yngra stigi BES í vetur ásamt því að verið er að stofna unglingakór BES. Í kórnum verða nemendur í 7.-10.bekk, þátttaka í kór er val. Skráning í unglingakór fer fram hjá Unni ritara en hjá Gúddý á Stokkseyri. Yngri kórarnir munu æfa á skólatíma á Stokkseyri en verið er að
Öflugt kórastarf í vetur Read More »
Þriðjudag og miðvikudag í þessari viku verður óhefðbundið nám stundað á unglingastigi á Eyrabakka. Það þýðir að nemendum verður skipt í hópa, þvert á bekki og árganga frá því kl. 8:15 á morgnana til kl. 12:30. Þeir munu þar sitja fræðslu um forvarnir, félagsmál, námstækni, reglur og skyldur ásamt því að stunda hópefli. Engin þörf
Kynningadagar á Eyrarbakka 23. -24. ágúst 2016 Read More »
Skólasetning skólaársins 2016-2017 í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri verður mánudaginn 22. ágúst n.k. Setning starfsárs yngra stigs, 1. – 6. bekkjar, fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri kl. 9:00 og eldra stigs, 7. – 10. bekkjar, fer fram í húsnæði skólans á Eyrarbakka kl. 11:00. Stjórnendur
Skólasetning haustið 2016 Read More »
Stjórnendur og annað starfsfólk Barnaskólans fara í sumarleyfi 24. júní. Skrifstofa skólans opnar fimmtudaginn 4. ágúst n.k. Skólasetning verður mánudaginn 22. ágúst. Nánari tímasetningar verða auglýstar síðar. Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óska öllum gleðilegs sumars með þökkum fyrir fráfært skólaár 2015-2016.
Sumarleyfi og skólasetning Read More »
Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verða í hátíðarsal skólans á Stokkseyri miðvikudaginn 8. júní 2016 og hefjast kl. 17.00. Akstur verður fyrir þá sem þurfa frá skólanum á Eyrarbakka kl. 16:45 og til baka 18:15. Forráðamenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í skólaslitunum. Stjórnendur BES
Skólaslit 8. júní kl. 17:00 Read More »