16. maí – annar í hvítasunnu
16. maí – annar í hvítasunnu Read More »
Forvarnarnefnd Árborgar býður nemendum 9. og 10. bekkjar upp á forvarnarverkefnið Marita á þriðjudaginn 3. maí í skólanum. Verkefnið er fræðsluverkefni þar sem skaðsemi kannabis og annarra vímugjafa er rædd við nemendur. Um kvöldið er foreldrum boðið upp á fræðslu í húsnæði skólans á Eyrarbakka kl. 19:30-21:00. Þar sem um mjög stuttan fyrirvara er að
Maritafræðsla í BES 3. maí Read More »
Nemendur og starfsfólk BES urðu þess heiðurs aðnjótandi að fá til sín hina landsþekktu hljómsveit Guggurnar frá Hornarfirði í dag. Guggurnar léku fyrir troðfullu húsi á Rósenberg síðasliðna helgi og renndu við hjá okkur á leiðinni heim og fluttu sína frábæru tónleikadagskrá. Gera má ráð fyrir því að rólegt sé yfir hlutunum á Hornafirði þessa
Guggurnar slá í gegn í BES Read More »
Nú þegar vora tekur fjölgar gangandi og hljólandi vegfarendum í umferðinni, þar með töldum skólabörnum. Stjórnendum BES langar að beina þeim tilmælum til foreldra og annarra í umferðinni að sýna aðgát og tillitsemi gagnvart þessum ungu vegfarendum. Að gefnu tilefni langar okkur einnig að biðja ökumenn að keyra varlega í kring um skólabifreið BES en hætta er á
Varkárni í umferðinni Read More »
Þann 2. apríl var alþjóðlegur dagur barnabókarinnar. Eins og undanfarin 6 ár gaf IBBY á Íslandi ( IBBY er skammstöfun á enska heitinu The International Board on Books for Young People en það eru alþjóðleg samtök) grunnskólanemendum í 1.-10. bekk smásögu af gjöf, ekki er hverjum og einum nemenda færð smásagan heldur var hún lesin
Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar Read More »
Nú í morgun fór fram árshátíð yngra stigs og var hún sannarlega stórglæsileg. Nemendur 6. bekkjar fóru á kostum í leikrænum kynningum og hver bekkurinn átti frábæra stund á sviðinu í dag. Húsfyllir var á árshátíðinni og góð stemning eins og vera ber. Nemendur 10. bekkjar og foreldrar þeirra stóðu svo að dásamlegri kaffisölu sem
Glæsileg árshátíð yngra stigs! Read More »
Samborg í samvinnu við fræðslusvið Árborgar er með fyrirlestur 5. apríl kl 19:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Haldið verður áfram að fjalla um tölvuvanda og tölvufíkn barna og unglinga en Friðþóra Arna Sigþórsdóttir hélt fjölsótt erindi í byrjun mars. Núna mun Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur flytja erindi um um ofnotkun internetsins sem einnig hefur verið kölluð netfíkn.
Súpufundur um netfíkn Read More »
Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í skólahúsinu á Stokkseyri föstudaginn 01. apríl. Hátíðin hefst kl. 09:00 með hátíðardagskrá á sviði og síðan kaffiveitingum að henni lokinni. Nemendur mæta samkv. stundaskrá í skólann. Þau þurfa því að hafa fínu fötin með sér í skólann að morgni eða bara koma í þeim! Eftirfarandi skipulag verður á
Árshátíð yngra stigs 1. apríl Read More »